Lögfræðiþjónusta

Landslög

Við erum stolt af sögu Landslaga sem spannar hátt í fimm áratugi. Á þeim tíma hafa einstaklingar, opinberar stofnanir og stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis okkar. Markmið Landslaga hefur ávallt verið hið sama – að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.
Landslög nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar, meðal annars af hálfu gæðaeftirlits
Chambers and Partners og Legal 500, þar sem hæfni stofunnar og einstaka
starfsmanna er staðfest.
Landslog_Myndaval-13
Starfssvið

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Landslog_Myndaval-1-1024x662
Um Landslög

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

_A8A6460-Edit
Hafa samband

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.

Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.

Fréttir

Fordæmisgefandi dómur Hæstaréttar um fyrirframgreiddan arf

birt 4. apríl 2025

Á miðvikudaginn sl. kvað Hæstiréttur upp dóm í máli um arf sem umbjóðendur Landslaga fengu greiddan fyrirfram frá foreldrum sínum. Í málinu gerði dánarbú foreldranna kröfu um að umbjóðendur Landslaga endurgreiddu þann hluta arfsins sem var umfram skylduarf þeirra. Aðilar deildu um hvort skilyrðum fyrir slíkri endurgreiðslu ...

Magnús og Gunnar Atli nýir eigendur

birt 28. mars 2025

Lögmennirnir Magnús Ingvar Magnússon og Gunnar Atli Gunnarsson hafa gengið til liðs við eigendahóp Landslaga. Magnús útskrifaðist frá lagadeild Háskólans í Reykjavík árið 2017 og hlaut réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður sama ár. Magnús hóf störf sem lögmaður á Landslögum árið 2018 og hlaut málflutningsréttindi fyrir Landsrétti á ...

Samruni Fagkaupa og Jóhanns Ólafssonar & Co. samþykktur

birt 17. febrúar 2025

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Fagkaupa ehf. á Jóhanni Ólafssyni & Co ehf. en bæði félögin hafa um árabil starfað á markaði fyrir lýsingarbúnað og perur. Í ljósi stöðu sameinaðs félags á tilteknum undirmörkuðum þess markaðar var samruninn tekinn til ítarlegrar rannsóknar á grundvelli samrunareglna samkeppnislaga. Samruninn var samþykktur með ...

Starfsfólk

Aðstoðarmaður lögmanna

hrl. / LL.M / Eigandi

Yfirgripsmikil þekking og reynsla.

Sterk liðsheild síðan 1971