Lögfræðiþjónusta

Landslög

Við erum stolt af sögu Landslaga sem spannar hátt í fimm áratugi. Á þeim tíma hafa einstaklingar, opinberar stofnanir og stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis okkar. Markmið Landslaga hefur ávallt verið hið sama – að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.
Landslög nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar, meðal annars af hálfu gæðaeftirlits
Chambers and Partners og Legal 500, þar sem hæfni stofunnar og einstaka
starfsmanna er staðfest.
Landslog_Myndaval-13
Starfssvið

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Landslog_Myndaval-1-1024x662
Um Landslög

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

_A8A6460-Edit
Hafa samband

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.

Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.

Fréttir

Vaka aftur undir yfirráðum hluthafa

birt 19. september 2025

Gjaldþrotaskiptum á þb. Vöku hf. björgunarfélags er nú lokið en Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður var skipuð skiptastjóri þrotabúsins í nóvember sl. Félagið var í rekstri áfram eftir gjaldþrotaúrskurðinn undir stjórn skiptastjóra. Hluthafar hafa nú endurheimt félagið úr gjaldþrotameðferð með greiðslum til kröfuhafa á grundvelli frjálsra samninga. Er hluthöfum óskað velfarnaðar ...

Hildur Ýr lætur af störfum á Landslögum

birt 10. september 2025

Hildur Ýr Viðarsdóttir, lögmaður og einn eigenda Landslaga, hefur ákveðið að söðla um og hefja störf á nýjum vettvangi. Hildur Ýr hóf störf sem laganemi á Landslögum fyrir 19 árum og hefur starfað sem lögfræðingur og síðan lögmaður á stofunni frá útskrift úr lagadeild árið 2008. Hildur Ýr hlaut ...

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? - Grein eftir Söru Bryndísi

birt 10. september 2025

Sara Bryndís Þórsdóttir, lögfræðingur á Landslögum, skrifaði grein um gallahugtakið í skilningi laga um fasteignakaup sem birtist á Vísi þann 9. september 2025. Í greininni fjallar Sara Bryndís um hvenær fasteign verði talin haldin ágalla í skilningi fasteignakaupalaga og hvernig beri að bregðast við ef svo er. Greinina má lesa ...

Starfsfólk

hrl. / LL.M / Eigandi / Fagleg umsjón

Yfirgripsmikil þekking og reynsla.

Sterk liðsheild síðan 1971