Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.
Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.
Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.
Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.
Gunnar Atli Gunnarsson, lögmaður á Landslögum, hefur ritað grein í Tímarit lögfræðinga um ráðstöfun sakarefnis samkvæmt 45. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991. Inntak 45. gr. laganna er nokkuð algengt þrætuepli fyrir dómstólum en hefur þrátt fyrir það ekki orðið viðfangsefni í skrifum íslenskra fræðimanna svo nokkru nemi, ef ...
Þriðjudaginn 29. október 2024 stendur Háskólinn í Reykjavík, í samvinnu við Staðláráð, fyrir málstofu á sviði persónuverndarréttar um gervigreind og áhrif hennar á vernd persónuupplýsinga og upplýsingaöryggi. Fjölmargir sérfræðingar taka þátt í málstofunni, þar á meðal er Hörður Helgi Helgason lögmaður á Landslögum og sérfræðingur í ...
Landslög nota engar vafrakökur.