Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.
Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.
Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.
Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.
Lögmennirnir Magnús Ingvar Magnússon og Gunnar Atli Gunnarsson hafa gengið til liðs við eigendahóp Landslaga. Magnús útskrifaðist frá lagadeild Háskólans í Reykjavík árið 2017 og hlaut réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður sama ár. Magnús hóf störf sem lögmaður á Landslögum árið 2018 og hlaut málflutningsréttindi fyrir Landsrétti á ...
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Fagkaupa ehf. á Jóhanni Ólafssyni & Co ehf. en bæði félögin hafa um árabil starfað á markaði fyrir lýsingarbúnað og perur. Í ljósi stöðu sameinaðs félags á tilteknum undirmörkuðum þess markaðar var samruninn tekinn til ítarlegrar rannsóknar á grundvelli samrunareglna samkeppnislaga. Samruninn var samþykktur með ...
Kennsluverðlaun Orators fyrir skólaárið 2024-2025 voru afhent á hátíðarmálþingi Orators þann 12. febrúar sl. Markmið verðlaunanna er að heiðra þá kennara sem þykja hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild Háskóla Íslands, auk þess að vera kennurum og nemendum hvatning til þess að hafa áhrif á þróun og framfarir ...
Landslög nota engar vafrakökur.