Lögfræðiþjónusta

Landslög

Við erum stolt af sögu Landslaga sem spannar hátt í fimm áratugi. Á þeim tíma hafa einstaklingar, opinberar stofnanir og stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis okkar. Markmið Landslaga hefur ávallt verið hið sama – að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.
Landslög nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar, meðal annars af hálfu gæðaeftirlits
Chambers and Partners og Legal 500, þar sem hæfni stofunnar og einstaka
starfsmanna er staðfest.
Landslog_Myndaval-13
Starfssvið

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Landslog_Myndaval-1-1024x662
Um Landslög

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

_A8A6460-Edit
Hafa samband

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.

Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.

Fréttir

Stefnumarkandi úrskurður kærunefndar útboðsmála

birt 12. nóvember 2025

Þann 11. nóvember 2025 kvað kærunefnd útboðsmála upp stefnumarkandi úrskurð um hvernig meta skuli fjárhagsstöðu þátttakenda í útboði. Í útboðsgögnum var m.a. gerð krafa um að lágmarks veltufjárhlutfall bjóðenda skyldi vera 1 eða hærra. Við mat á tilboði eins bjóðanda var litið til ársreiknings hans fyrir árið 2023 en samkvæmt ...

Skaðabótalög - tímabærar breytingar

birt 11. nóvember 2025

Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen, lögmenn á Landslögum, skrifuðu grein um  tímabærar breytingar á skaðabótalögunum sem birtist á Vísi þann 11. nóvember 2025. Í greininni fjalla þeir Styrmir og Sveinbjörn um að aldursstuðull laganna hefur staðið óbreyttur í 26 ár þrátt fyrir að forsendur að baki honum séu gjörbreyttar frá því ...

Dómur í máli Íslenskrar erfðagreiningar gegn Persónuvernd

birt 5. nóvember 2025

Þann 5. nóvember 2025 kvað Hæstiréttur upp dóm í máli sem Íslensk erfðagreining höfðaði til ógildingar á ákvörðun Persónuverndar. Hæstiréttur dæmdi ákvörðun Persónuverndar ógilda en í ákvörðuninni fólst að að vinnsla persónuupplýsinga Íslenskrar erfðagreiningar í aðdraganda rannsóknar á Covid 19 sjúkdómnum, sem samþykkt var af vísindasiðanefnd 7. apríl 2020, hefði ...

Starfsfólk

hdl. / Fulltrúi

hrl. / LL.M / Eigandi

Aðstoðarmaður lögmanna

Yfirgripsmikil þekking og reynsla.

Sterk liðsheild síðan 1971