

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.
Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.
Þann 11. nóvember 2025 kvað kærunefnd útboðsmála upp stefnumarkandi úrskurð um hvernig meta skuli fjárhagsstöðu þátttakenda í útboði. Í útboðsgögnum var m.a. gerð krafa um að lágmarks veltufjárhlutfall bjóðenda skyldi vera 1 eða hærra. Við mat á tilboði eins bjóðanda var litið til ársreiknings hans fyrir árið 2023 en samkvæmt ...
Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen, lögmenn á Landslögum, skrifuðu grein um tímabærar breytingar á skaðabótalögunum sem birtist á Vísi þann 11. nóvember 2025. Í greininni fjalla þeir Styrmir og Sveinbjörn um að aldursstuðull laganna hefur staðið óbreyttur í 26 ár þrátt fyrir að forsendur að baki honum séu gjörbreyttar frá því ...
Þann 5. nóvember 2025 kvað Hæstiréttur upp dóm í máli sem Íslensk erfðagreining höfðaði til ógildingar á ákvörðun Persónuverndar. Hæstiréttur dæmdi ákvörðun Persónuverndar ógilda en í ákvörðuninni fólst að að vinnsla persónuupplýsinga Íslenskrar erfðagreiningar í aðdraganda rannsóknar á Covid 19 sjúkdómnum, sem samþykkt var af vísindasiðanefnd 7. apríl 2020, hefði ...
Landslög nota engar vafrakökur.