40 ára starfsafmæli

birt 24. janúar 2025

Dröfn Eyjólfsdóttir bókari hefur nú starfað í 40 ár á Landslögum og forverum stofunnar. Dröfn var 27 ára þegar hún hóf störf hjá Lögmönnum Skólavörðustíg 12 og hefur upp frá því átt farsælan og glæsilegan starfsferil. Við hlökkum til að starfa áfram með þessum frábæra samstarfsmanni og óskum henni innilega til hamingju með starfsafmælið.