Fæddur: 13. ágúst 1992.
Menntun: ML í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2017.
Málflutningsréttindi: Réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2017. Réttindi til að flytja mál fyrir Landsrétti árið 2024.
Starfsreynsla: Vann sem lögfræðingur hjá Legis lögfræðistofu á árunum 2013-2016. Var lögmaður hjá Local lögmönnum frá 2017-2018. Lögmaður á Landslögum frá árinu 2018.
Ritstörf og kennsla: Umsjónarkennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík í verktakarétti frá árinu 2024. Kennari í Endurmenntun Háskóla Íslands á námskeiðinu „Breytingar á verktíma – tafabætur, bætur vegna verkframlengingar ofl.“ Frávik og skýringar á tilboðum, Tímarit lögfræðinga 2024. Samstarf keppinauta í útboðum, Tímarit Lögréttu 2019.
Önnur reynsla: Starfsnám hjá Fjármálaráðuneytinu á árinu 2017. Erasmus styrkþegi við Jean Moulin háskólann í Lyon árið 2016.
Sérsvið: Málflutningur, gjaldþrotaskiptaréttur, verktaka- og útboðsréttur, samkeppnisréttur.
Tölvupóstur: magnus@landslog.is