Löggjöfin haldi ekki í við þróunina
birt 1. ágúst 2023
Hörður Helgi Helgason fjallaði um áhrif gervigreindar á vinnu hinna skapandi stétta í viðtali í Morgunblaðinu þann 26. júlí sl. Í viðtalinu kemur m.a. fram að á flóknun tæknisviðum líði oft langur tími þar til löggjöf og dómaframkvæmd fari að halda í við þróun tækninnar og gera megi ráð fyrir að sú verði einnig raunin í tilviki gervigreindar. Viðtalið má nálgast hér.