Jón Gunnar Ásbjörnsson hdl., fulltrúi á Landslögum, flytur erindi á morgunfundi Lögfræðingafélags Íslands á föstudaginn næstkomandi, 3. febrúar, kl. 08.30 í kennslustofu LMFÍ að Álftamýri 9. Jón Gunnar mun fjalla um niðurstöður fræðigreinar sinnar sem birtist í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga og ber heitið „Sætisvikning...

Hörður Helgi Helgason hdl. lögmaður og eigandi Landslaga mun flytja fyrirlestur undir yfirskriftinni „Opinber innkaup og sérhæfð hugbúnaðarkerfi“ á UTmessunni á föstudaginn næstkomandi, þann 3. febrúar, kl. 10.05 í Eldborgarsal Hörpu. Í fyrirlestrinum mun Hörður Helgi fara yfir hvað opinberir aðilar þurfi að varast þegar...

Í dag féll dómur í Hæstarétti þar sem tekist var á um það hvort ætti að ógilda verðtryggingu í fasteignaveðskuldabréfi. Lántaki hélt því fram að verðtryggingin og upplýsingagjöf við lánveitinguna hefðu verið í andstöðu við ákvæði samningalaga og tilskipanir ESB sem þau innleiða á Íslandi....

Með dómi Héraðsdóms Vesturlands voru tveir ábyrgðarmenn á láni hjá LÍN (Lánasjóði íslenskra námsmanna) sýknaðir af kröfum sjóðsins. Staðfesti dómurinn ákvörðun málsskotsnefndar LÍN þess efnis að brotið hafi verði gegn ákvæðum laga um ábyrgðarmenn þegar stofnað var til ábyrgðarinnar og hafi ábyrgðarmennirnir ekki verið...

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 8. maí 2015 í máli nr. E-3608/2014 var Tryggingamiðstöðin hf. dæmd til að greiða umbjóðanda Landslaga tæplega 8,5 milljónir króna í slysabætur auk dráttarvaxta og málskostnaðar vegna afleiðinga flugslyss sem tjónþoli lenti í árið 2009. Slysið atvikaðist með...

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í liðinni viku á kröfu konu um að viðurkenndur yrði réttur hennar til bóta frá Sjúkratryggingum Íslands vegna tjóns sem hún varð fyrir við fæðingu (sjá umfjöllun RÚV hér). Konan varð fyrir miklum skaða í fæðingunni þegar klyptarsambryskja hennar rofnaði. Sjúkratryggingar Íslands...

Badmintondeild Landslaga tók í gær æfingu með landsliðinu í badminton. Landsliðið hefur að undanförnu æft stíft fyrir komandi átök á HM í badminton sem fram mun fara í Kína. Með æfingunni var landsliðið undirbúið undir óhefðbundin högg, áður óséða nálgun í leiknum og um leið...

Ýmsar leiðir eru farnar til að einstaklingar og lögaðilar geti auðkennt sig á netinu. Umtalsverð þróun hefur orðið á þessu sviði og með betri tækni eiga slíkar auðkenningar að teljast öruggari en áður. Þannig eru rafræn skilríki öruggari en veflyklar sem eru útbreiddir. Fjallað var...