Héraðsdómur Reykjaness sýknaði í gær 11 af 12 sakborningum í samkeppnismáli (Mál S-218/2014). Í málinu var sakborningum, sem allir voru starfsmenn byggingavöruverslana, gefið að sök að hafa brotið gegn refsiákvæðum samkeppnislaga m.a. með því að hafa með sér samskipti um verð og fyrirætlanir sem teldust...

Hæstiréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði vísað frá máli Mílu gegn Póst- og fjarskiptastofnun, Gagnaveitu Reykjavíkur og Orkuveitu Reykjavíkur. Ágreiningur reis um gildi ákvörðunar Póst- og fjarskiptastofnunar sem með ákvörðun á árinu 2013 heimilaði 3,5 milljarðs króna hlutafjárhækkun í Gagnaveitu Reykjavíkur með...

Samkomulag hefur náðst milli Valitor hf., Borgunar hf. og Greiðsluveitunnar hf. annars vegar og Kortaþjónustunnar hf. hins vegar um greiðslu skaðabóta til Kortaþjónustunnar vegna tjóns sem hún varð fyrir af völdum brota Valitor, Borgunar og Greiðsluveitunnar gegn samkeppnislögum á árunum 2002-2006.  Samkvæmt sáttinni skulu Valitor, Borgun...

Hæstiréttur Íslands staðfest með dómi í máli nr. 92/2015 úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun á máli WOW air gegn Samkeppniseftirlitinu, Icelandair og Isavia. WOW kærði úrskurð héraðsdóms sem vísað hafði frá dómi máli WOW air á hendur Samkeppniseftirlitinu, Icelandair og Isavia þar sem gerð var krafa...

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 4. nóvember 2014 í máli nr. E-777/2013 var Vátryggingafélag Íslands dæmt til að greiða umbjóðanda Landslaga tæplega fjórtán milljón krónur auk dráttarvaxta og málskostnaðar vegna varanlegs miska, varanlegrar örorku og framtíðarsjúkrakostnaðar sem rekja má til alvarlegs umferðarslyss...

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 16. janúar 2015 í máli nr. E-29/2014 var Tryggingamiðstöðin hf. (TM) dæmd til að greiða umbjóðanda Landslaga  tæplega fjörtíu og þrjár og hálfa milljón króna auk vaxta og dráttarvaxta vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í sjóvinnuslysi...

Athyglisverður dómur um lögskýringu á slysatryggingu ökumanns samkvæmt umferðarlögum var kveðinn upp í Hæstarétti síðastliðinn fimmtudag í máli nr. 331/2014.  Lögmenn Landslaga fluttu málið fyrir vörubifreiðarstjóra sem í miklu óveðri þurfti að aka þungum fiskflutningabíl fram hjá skarði sem myndast hafði á vegi vegna vatnsrennslis yfir...

Markaðurinn, viðskiptablað Fréttablaðsins og Stöð 2 völdu uppgjör Landsbankans og LBI í 3. sæti yfir bestu viðskipti ársins 2014. Tilkynnt var um samninginn þann 4. desember eftir að stjórnvöld höfðu veitt LBI fullnægjandi undanþágur sem leiddu til gildistöku samkomulags sem gert hafði verið þann 8....