Landslög hafa fyrir hönd Ingólfs Helgasonar sent kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna meintra brota gegn rétti hans til að velja sér verjanda. Ingólfur Helgason er fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka hf. á Íslandi sem sætir ákæru fyrir meinta markaðsmisnotkun og umboðssvik í starfi sínu ásamt 8...

Lið Landslaga hafnaði í 19. sæti af 38 í sínum flokki í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon. Liðið bætti tima sinn frá því í fyrra og hjólaði í kringum landið á  44 tímum og 41 mínútu en í fyrra hjólaði liðið sömu leið á 45 tímum og 51...

Lið Landslaga er á góðri siglingu í hjóleiðakeppninni WOW Cyclothon. Liðshópur A hjólaði lagði af stað í gærkvöld og hjólaði norður í Varmahlið þar sem lið B tók við keflinu. Það er nú statt nálægt Mývatni og liðið er að ná markmiðum sínum. 10 manns...

Jóhannes Karl Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og eigandi á Landslögum, fjallar um eigið fé banka í grein sem birtist í Viðskiptablaðinu. "Ísland á heimsmetið í bankahruni. Allt hrundi sem hrunið gat." segir í upphafi greinarinnar. "Við kynntumst öllum veikleikum nútíma bankastarfsemi. Meðal annars hefur komið í ljós að...

Héraðsdómur Suðurlands féllst í dag á að lagt yrði lögbann gegn innheimtu gjalds hjá gestum Geysissvæðisins sem innheimt hafði verið af hálfu einkahlutafélags í eigu hluta landeigenda á svæðinu. Lögbannskrafan var sett fram af hálfu fjármálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins sem á hluta svæðisins. Ívar...

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, tilkynnti í gær að stofnunin hefði samþykkt tæpra fjögurra milljarða króna ríkisaðstoð til fyrirtækisins PCC BakkiSilicon hf. vegna byggingar kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík. Í tilkynningu ESA kom fram að Ríkissjóður Íslands og sveitarfélagið Norðurþing hygðust veita PCC aðstoðina í formi beins fjárstyrks...

Hæstiréttur Íslands hefur sýknað Tryggingamiðstöðina hf. af kröfu þriggja fyrrverandi stjórnenda Glitnis banka hf. um greiðslu kostnaðar úr svokallaðri stjórnendatryggingu Glitnis. Dóminn má lesa á vef Hæstaréttar og mbl.is greinir frá málinu. Kröfur á hendur stjórnendunum fyrrverandi komu fram eftir að vátryggingartímabilinu lauk og reyndi því á...