Í nýlegum dómi Hæstaréttar var ráðið til lykta ágreiningi EA fjárfestingarfélags ehf. (áður MP banka) og Fjármálaeftirlitsins (FME) um hvaða rétthæð opinbert eftirlitsgjald stofnunarinnar skyldi njóta við slit fyrirtækisins. FME hafði vegna ársins 2012 lagt 11.667.000 króna gjald á EA fjárfestingarfélag ehf. á grundvelli laga...

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska tískuvöruverslun í tveimur málum til að greiða spænskum skóframleiðanda samtals um 18 milljónir króna auk dráttarvaxta og málskostnaðar vegna innkaupa á skóm. Ágreiningur var uppi um réttmæti reikninga og gæði þeirra vara sem hinn spænski framleiðandi hafði afhent. Hörður Helgi...

Héraðsdómur Reykjavíkur tók í gær fyrir kröfu eins sakborninga í sakamáli vegna meintrar markaðsmisnotkunar í starfsemi Kaupþings. Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. og einn eigenda Landslaga, gætir hagsmuna fyrrum forstjóra Kaupþings á Íslandi. Krafa um frávísun byggist meðal annars á því að brotið hafi verið gegn...

Á morgun verður haldin ráðstefna um upplýsingaöryggi í tilefni af alþjóðlega gagnaverndardeginum (Data Privacy Day). Á ráðstefnunni mun fagfólk í málefnum upplýsingaöryggis ræða gagnaöryggi, raunveruleg dæmi og góða starfshætti. Ráðstefnan fer fram á Grand Hóteli 28. janúar kl. 8:30 til 11 en nánari upplýsingar um...

Fulltrúar Akraneskaupstaðar, Sementsverksmiðjunnar ehf. og Arion banka hafa undirritað samninga um að Akraneskaupstaður eignist svokallaðan Sementsverksmiðjureit í bænum að mestu leyti, bæði mannvirki og lóðaréttindi.. Þar með hefur óvissu nú verið eytt um framtíðarforræði á því svæði en bærinn tekur yfir þær eignir sem falla...

Þann 20. september sl. kvað Hæstiréttur upp dóm í máli nr. 416/2011, Íslenskir aðalverktakar hf. og NCC international AS gegn íslenska ríkinu. Gætti Jóhannes Karl Sveinsson hrl. hjá Landslögum hagsmuna ÍAV og NCC í málinu. Niðurstaða málsins varð sú að íslenska ríkið var dæmt til...