Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða umbjóðendum Landslaga, þeim Ástráði Haraldssyni og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni, hvorum um sig samtals 700.000 kr. í miskabætur í landsréttarmálunum svonefndu. Rétturinn sýknaði íslenska ríkið af kröfu um viðurkenningu á skaðabótum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar í tveimur dómum...

Héraðsdómur Vestfjarða sýknaði nýverið einn eigenda ferðaþjónustufyrirtækis á Vestfjörðum af kæru um meiðyrði sem lögð var fram af öðru ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu vegna umfjöllunar mbl.is um meintan veiðiþjófnað í Hornvík á Hornströndum árið 2016. Upphaf málsins má rekja til þess að eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins og umbjóðandi...

Þann 26. apríl 2017 undirrituðu Hagar hf. kaupsamning um kaup á öllu hlutafé Olíuverzlunar Íslands hf. (Olís) og fasteignafélagsins DGV ehf. Lögmenn Landslaga, Jóhannes Bjarni Björnsson hrl., Jóna Björk Helgadóttir hrl. og Viðar Lúðvíksson hrl. önnuðust samninga- og skjalagerð og voru lögfræðilegir ráðgjafar Haga hf. vegna...

Fimmtudaginn 6. apríl s.l. sýknaði Hæstiréttur Íslands Árna Ísaksson og Mjölni íþróttafélag af því að bera óskipta skaðabótaábyrgð á líkamstjóni manns sem hann kvaðst hafa orðið fyrir þegar hann féll í glímu við Árna í bardagahring í íþróttasal Mjölnis árið 2014. Maðurinn var kominn í Mjölni...

Fimmtudaginn 6. apríl staðfesti Hæstiréttur Íslands dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem Virðing hf. var sýknuð af kröfu fyrrverandi regluvarðar fyrirtækisins um að henni yrði greidd laun á uppsagnarfresti sem tækju mið af 9 mánaða uppsagnarfresti. Í  janúar 2014 sameinuðust Auður Capital hf. og Virðing hf. undir...

Jón Gunnar Ásbjörnsson hdl., fulltrúi á Landslögum, flytur erindi á morgunfundi Lögfræðingafélags Íslands á föstudaginn næstkomandi, 3. febrúar, kl. 08.30 í kennslustofu LMFÍ að Álftamýri 9. Jón Gunnar mun fjalla um niðurstöður fræðigreinar sinnar sem birtist í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga og ber heitið „Sætisvikning...