07 jún Hönnuðir Háskólans í Reykjavík sýknaðir
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað nýverið upp dóm þar sem hönnuðir Háskólans í Reykjavík, Arkís arkitektar og danska arkitektastofan Henning Larsen Architects, voru sýknaðir af 250 milljóna króna bótakröfu Háskólans í Reykjavík. Bótakrafan var byggð á því að gallar væru á hönnun skólans sem m.a. leiddu til...