Í dag, miðvikudaginn 14. nóvember, var haldinn fundur í málfundaröð Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, í fundaröðinni „Hvernig eflum við best tjáningarfrelsi“ Orator, ELSA Iceland og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands standa fyrir fundaröðinni og er hún haldin í tilefni af starfi nefndar forsætisáðherra um umbætur á...

Dagana 27. og 28. október 2018 fór fram þing Neytendasamtakanna þar sem samtökunum var kosin ný stjórn og formaður, eftir að samtökin höfðu verið án formanns um nokkurn tíma. Leituðu Neytendasamtökin til Landslaga um aðstoð við stjórnun þingsins. Var Jóhannes Bjarni Björnsson kosinn þingforseti og...