Með dómi Landsréttar 12. október sl. var fallist á kröfu K2 Agency Limited („K2“), umboðsfyrirtækis bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur félögunum Lifandi viðburðum ehf. og L Events ehf., auk eiganda þeirra, vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að koma fram á hátíðinni í júní 2018 sem haldin...

Undirritaður hefur verið samningur um kaup Qair Iceland ehf. á 50% hlut í Íslenska vetnisfélaginu ehf. dótturfélagi Orkunnar IS ehf. Íslenska vetnisfélagið stefnir á sölu á grænni orku með uppbyggingu á vetnisstöðvum á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum og Freysnesi, auk framleiðslustöðvar á Grundartanga. Ráðgjafar Qair Iceland ehf. voru...

Morgunblaðið tók Grím Sigurðsson tali nýverið og ræddi við hann um samning sem matvælaráðuneytið gerði við Samkeppniseftirlitið um kortlagningu eignatengsla í sjávarútvegi. Í viðtalinu kemur m.a. fram að það sé að mati Gríms verulegur vafi uppi um hvort samningurinn standist lögmætisreglu stjórnsýsluréttarins. Þannig sé bæði...

Landslög eiga marga góða viðskiptavini sem stofan hefur þjónað í fjölda ára. Einn þeirra er Sveitarfélagið Vogar. Ívar Pálsson lögmaður hefur verið sveitarfélaginu innan handar í ýmsum málum síðan í byrjun þessarar þúsaldar. Í dag samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 en gerði...

Lögmennirnir Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen rituðu grein sem birt er í nýjustu útgáfu Tímarits lögfræðinga þar sem fjallað er um brunatryggingar og uppgjör slíkra bóta. Tilefni ritsmíðarinnar er hagsmunagæsla höfunda í þágu vátryggingartaka sem varð fyrir miklu fjárhagslegu tjóni þegar atvinnuhúsnæði hans brann vorið...