Undirritaðir hafa verið samningar um kaup Sýnar hf. á öllu hlutafé í Eignarhaldsfélaginu Njálu ehf., sem er móðurfélag Já ehf. en það félag rekur meðal annars vefsíðuna og appið ja.is ásamt því að veita upplýsingar í símanúmerinu 1818. Seljendur eru að stærstum hluta íslenskir lífeyrissjóðir....

Í morgun fór fram fræðslufundur á meðal félagsmanna Samtaka iðnarains (SI) í tilefni af yfirstandandi og fyrirhuguðum vinnustöðvunum, þ.e. verkfalla og verkbanns. Á fundinum fóru lögmenn Landslaga, Hildur Ýr Viðarsdóttir, Unnur Lilja Hermannsdóttir og Magnús Ingvar Magnússon yfir áhrif vinnustöðvana á efndir verksamninga og möguleika...

Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður ritaði grein í Viðskiptablaðið þann 16. febrúar sl. þar sem hún fjallar um skyldu atvinnurekenda til að grípa inn í, ef upp koma tilvik er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Atvinnurekanda beri að skoða málið út...