Með dómum Hæstaréttar Íslands í gær lagði Hæstiréttur fyrir héraðsdóm að taka til efnismeðferðar þrjár hópmálsóknir sem málsóknarfélög hluthafa í Landsbanka Íslands hf. hafa höfðað á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni. Í stefnum málsóknarfélaganna er byggt á því að Björgólfur Thor hafi valdið félagsmönnum tjóni með...

Með dómum Hæstaréttar Íslands í gær lagði Hæstiréttur fyrir héraðsdóm að taka til efnismeðferðar þrjár hópmálsóknir sem málsóknarfélög hluthafa í Landsbanka Íslands hf. hafa höfðað á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni. Í stefnum málsóknarfélaganna er byggt á því að Björgólfur Thor hafi valdið félagsmönnum tjóni með...

Styrmir Gunnarsson hefur bæst í eigendahóp lögmannsstofunnar Landslaga. Þetta var samþykkt á síðast aðalfundi lögmannsstofunnar. Styrmir lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands árið 2009 en hóf störf með námi hjá Landslögum árið 2006. Hann hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2011. Eiginkona Styrmis er Móeiður Júníusdóttir grunnskólakennari í Hraunavallaskóla...

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða umbjóðanda Landslaga 800.000 krónur auk dráttarvaxta í miskabætur vegna brota innanríkisráðherra á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. Deilt var um setningu í þrjár stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna við embætti lögreglustjórans á...

Á föstudaginn var gekk dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem eigandi happdrættismiða höfðaði gegn Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ). Stefnandi málsins keypti í ág­úst 2011 tromp­miða á vef HHÍ og gaf þar meðal annars upp upp­lýs­ing­ar um greiðslu­korta­núm­er. Í skil­mál­um HHÍ kom fram að miðinn yrði...

Bandaríska fyrirtækið Pentair Aquatic Eco Systems Ltd. hefur fest kaup á öllu hlutafé í íslenska hátæknifyrirtækinu Vaka fiskeldiskerfi. Landslög veittu Vaka lögfræðilega ráðgjöf í samningsumleitunum við Pentair, meðal annars við gerð kaupsamnings og í samskiptum við stjórnvöld vegna sölunnar. Vaki hefur verið leiðandi í vöruþróun í...

Hlynur Halldórsson hrl. lögmaður og eigandi Landslaga fór fyrir samninganefnd Bardagaíþróttaklúbbsins Mjölnis þegar klúbburinn samdi um leigu á húsnæði Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð til 15 ára. Komist var að samkomulagi einni mínútu áður en uppboð Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á húsnæðinu átti að hefjast. „Þetta kom í ljós klukkan...

Rætt var við Hildi Ýri Viðarsdóttur lögmann á Landslögum í Kastljósi í gærkvöldi um nýsamþykkt lög um millidómstig. Hildur Ýr situr í laganefnd Lögmannafélagsins og hefur komið að umsögnum um frumvörp til millidómsstigs á öllum stigum þess. Viðtalið má sjá hér....