Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að fjármögnun á starfsemi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu samræmdist ríkisstyrkjareglum EES samningsins. Lögmenn Hörpu í málinu voru Áslaug Árnadóttir hdl. og Jóhannes Karl Sveinsson hrl. hjá Landslögum.Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að...

Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Hópbílaleigunni 249 milljónir króna ásamt vöxtum vegna missis hagnaðar sem félagið varð fyrir af völdum ólögmætrar synjunar á tilboðum þess í útboði á áætlunar- og skólaakstri á Suðurlandi og Suðurnesjum. Áður en dómur Hæstaréttar var kveðinn upp...

Föstudaginn 27. september verða haldnar tvær mjög áhugaverðar ráðstefnur sem lögmenn Landslaga taka þátt í. Annars vegar standa Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Samkeppniseftirlitið og Áfrýjunarnefnd samkeppnismála fyrir ráðstefnu í tilefni af 20 ára afmæli samkeppnislaga á Íslandi. Á ráðstefnunni munu um 30 erlendir og innlendir aðilar fjalla...

Nokkrir starfsmenn Landslaga og vinir ætla að taka þátt í WOW CYCLOTHON dagana 19. - 22. júní, en WOW CYCLOTHON er alþjóðleg hjólreiðakeppni þar sem hjólað er hringinn í kringum Ísland. Lið Landslaga tekur þátt í B-flokki í keppninni og munu 10 liðsmenn skiptast á að...