Í dag kvað Hæstiréttur upp dóm í máli sem Stilla útgerð ehf., KG fiskverkun ehf. og Guðmundur Kristjánsson – allt hluthafar í Vinnslustöðinni hf. – höfðuðu gegn Vinnslustöðinni hf. Krafa þeirra var sú að ákvörðun um samruna Vinnslustöðvarinnar hf. og Ufsabergs-Útgerðar ehf. yrði ógilt og...

Fjarskiptafyrirtækjum ber skylda til að bregðast við rökstuddum tilkynningum notenda um að fjarskiptaleynd þeirra kunni að hafa verið rofin, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 18. mars 2013 í máli nr. E-1774/2012. Málið er það fyrsta sinnar tegundar sem dæmt er í hérlendis. Í málinu krafðist Síminn hf....

Þúsundasti lögmaður Íslands starfar á Landslögum. Gróa Björg Baldvinsdóttir hefur starfað á Landslögum síðan haustið 2011. Í desember 2012 fékk Gróa héraðsdómslögmannsréttindi. Nú hefur komið í ljós að Gróa er félagsmaður Lögmannafélags Íslands númer 1000. Í tilefni af því afhentu fulltrúar Lögmannafélagsins Gróu viðurkenningu nú í...

Þann 14. febrúar kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm í máli nr. 390/2012, Glitnir hf. gegn Tryggingamiðstöðinni hf., en þar var fjallað um stjórnendatryggingar Glitnis hjá Tryggingamiðstöðinni. Viðar Lúðvíksson, hrl., gætir hagsmuna Tryggingamiðstöðvarinnar í málum sem varða stjórnendatryggingar sem Glitnir keypti fyrir stjórnendur sína hjá Tryggingamiðstöðinni...

Ívar Pálsson hæstaréttarlögmaður á Landslögum hefur tekið saman eftirfarandi grein, sem ætlað er að varpa ljósi á meginreglur um umferðarrétt akandi um eignarland. • ALMANNARÉTTUR SKV. LÖGUM UM NÁTTÚRUVERND Í eignarréttarlegu tilliti er meginreglan sú að óheimilt er að fara um eignarland nema með samþykki landeiganda. Undantekning gæti...

Landslög hafa frá upphafi verið stjórnvöldum til ráðgjafar varðandi lögfræðileg mál tengd efnahagshruninu. Meðal annars hefur Jóhannes Karl Sveinsson hrl. verið stjórnvöldum til ráðgjafar í Icesave málinu. Hér má sjá Jóhannes Karl útskýra niðurstöðu EFTA-dómstólsins í Icesave málinu í Kastljósi sl. mánudag. Johannes Karl...

Þann 17. janúar sl. kvað Hæstiréttur upp dóm í máli nr. 169/2011: Aresbank S.A. gegn Landsbankanum hf., Fjármálaeftirlitinu og íslenska ríkinu. Flutti Jóhannes Karl Sveinsson hrl. málið fyrir hönd Fjármálaeftirlitsins og íslenska ríkisins. Voru íslenska ríkið og Fjármálaeftirlitið sýknuð af öllum kröfum bankans í máinu....