Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er það verkefni að endurskoða lög nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, lög nr. 99/1999 um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi auk ákvæði annarra laga um fjármálamarkaði eða fjármálafyrirtæki, tengist þau eftirliti með markaðnum....

Fjarskipti hf. (Vodafone) og 365 miðlar rituðu undir samning þann 14. mars 2017 um kaup Fjarskipta á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins. Hinar keyptu eignir eru meðal annars fjarskipta-, sjónvarps- og útvarpsrekstur 365 miðla auk vefmiðilsins Vísis....

Nýlega var undirritaður kaupsamningur milli móðurfélags ÍSAM (Íslensk-ameríska) og SMI ehf. um kaup fyrrnefnda félagsins á öllu hlutafé í Korputorgi ehf., sem er eigandi verslunarmiðstöðvarinnar Korputorgs.  Korputorg er yfir 45  þúsund fermetrar að stærð og er þriðja stærsta verslunarmiðstöð landsins á eftir Kringlunni og Smáralind. Viðar...

Í Fréttablaðinu í dag er umfjöllun um umsýslugjald sem fasteignasalar innheimta af kaupendum við fasteignakaup. Við ritun greinarinnar var leitað til Hildar Ýrar Viðarsdóttur héraðsdómslögmanns hjá Landslögum sem upplýsti að það hafi orðið of algengt fasteignasalar rukkuðu umsýslugjald af kaupendum fasteigna án þess að hafa...

Í gær féll dómur í Hæstarétti sem sneri við niðurstöðu héraðsdóms og ógilti ákvörðun yfirfasteignamatsnefndar um fasteignamat Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss, frá árinu 2011. Var fallist á með Hörpu að sú aðferð sem beitt var við ákvörðun á matsverði hússins, svonefnt markaðsleiðrétt kostnaðarmat, endurspeglaði ekki...