12 nóv Bótaréttur tjónþola viðurkenndur að fullu með dómi Hæstaréttar vegna afleiðinga slyss í íþróttamiðstöð
Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag í máli umbjóðanda Landslaga sem slasaðist í íþróttmiðstöðinni á Egilsstöðum árið 2010. Slysið varð með þeim hætti að sérstakur sleði, sem er áfastur einu æfingatæki í íþróttamiðstöðinni og tjónþoli æfði í, losnaði úr stæði á lóðrétti stoð með þeim afleiðingum...