Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag í máli umbjóðanda Landslaga sem slasaðist í íþróttmiðstöðinni á Egilsstöðum árið 2010. Slysið varð með þeim hætti að sérstakur sleði, sem er áfastur einu æfingatæki í íþróttamiðstöðinni og tjónþoli æfði í, losnaði úr stæði á lóðrétti stoð með þeim afleiðingum...

Fréttablaðið birtir í dag áhugaverða grein um svokallaðar PC-crash skýrslur. Um ræðir útreikning á ætluðum höggkrafti sem leysist úr læðingi við árekstur tveggja bifreiða og unnin er að beiðni vátryggingarfélaganna. Í greininni er fjallað um þá aðferðarfræði tryggingarfélaganna að hafna greiðsluskyldu á grundvelli skýrslnanna vegna líkamstjóns...

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 19. október sl., í máli nr. E-6/2015, var vátryggingarfélag dæmt til að greiða umbjóðanda Landslaga tæpar fjórar milljónir króna auk vaxta og dráttarvaxta vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í umferðarslysi 16. apríl 2010. Málið er áhugavert fyrir...

Síðastliðinn föstudag var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Hópbílaleigunnar ehf. og íslenska ríkisins. Í málinu krafði Hópbílaleigan íslenska ríkið um skaðabætur vegna missis hagnaðar sem félagið hefði notið ef ekki hefði komið til ákvörðunar Vegagerðarinnar árið 2005 um að hafna tilboðum félagsins...