Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða umbjóðendum Landslaga, þeim Ástráði Haraldssyni og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni, hvorum um sig samtals 700.000 kr. í miskabætur í landsréttarmálunum svonefndu. Rétturinn sýknaði íslenska ríkið af kröfu um viðurkenningu á skaðabótum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar í tveimur dómum...

Héraðsdómur Vestfjarða sýknaði nýverið einn eigenda ferðaþjónustufyrirtækis á Vestfjörðum af kæru um meiðyrði sem lögð var fram af öðru ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu vegna umfjöllunar mbl.is um meintan veiðiþjófnað í Hornvík á Hornströndum árið 2016. Upphaf málsins má rekja til þess að eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins og umbjóðandi...

Með dómum Hæstaréttar Íslands í gær lagði Hæstiréttur fyrir héraðsdóm að taka til efnismeðferðar þrjár hópmálsóknir sem málsóknarfélög hluthafa í Landsbanka Íslands hf. hafa höfðað á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni. Í stefnum málsóknarfélaganna er byggt á því að Björgólfur Thor hafi valdið félagsmönnum tjóni með...

Með dómum Hæstaréttar Íslands í gær lagði Hæstiréttur fyrir héraðsdóm að taka til efnismeðferðar þrjár hópmálsóknir sem málsóknarfélög hluthafa í Landsbanka Íslands hf. hafa höfðað á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni. Í stefnum málsóknarfélaganna er byggt á því að Björgólfur Thor hafi valdið félagsmönnum tjóni með...

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er það verkefni að endurskoða lög nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, lög nr. 99/1999 um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi auk ákvæði annarra laga um fjármálamarkaði eða fjármálafyrirtæki, tengist þau eftirliti með markaðnum....

Þann 26. apríl 2017 undirrituðu Hagar hf. kaupsamning um kaup á öllu hlutafé Olíuverzlunar Íslands hf. (Olís) og fasteignafélagsins DGV ehf. Lögmenn Landslaga, Jóhannes Bjarni Björnsson hrl., Jóna Björk Helgadóttir hrl. og Viðar Lúðvíksson hrl. önnuðust samninga- og skjalagerð og voru lögfræðilegir ráðgjafar Haga hf. vegna...

Styrmir Gunnarsson hefur bæst í eigendahóp lögmannsstofunnar Landslaga. Þetta var samþykkt á síðast aðalfundi lögmannsstofunnar. Styrmir lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands árið 2009 en hóf störf með námi hjá Landslögum árið 2006. Hann hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2011. Eiginkona Styrmis er Móeiður Júníusdóttir grunnskólakennari í Hraunavallaskóla...