Héraðsdómur Reykjavíkur tók í gær fyrir kröfu eins sakborninga í sakamáli vegna meintrar markaðsmisnotkunar í starfsemi Kaupþings. Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. og einn eigenda Landslaga, gætir hagsmuna fyrrum forstjóra Kaupþings á Íslandi. Krafa um frávísun byggist meðal annars á því að brotið hafi verið gegn...

Á morgun verður haldin ráðstefna um upplýsingaöryggi í tilefni af alþjóðlega gagnaverndardeginum (Data Privacy Day). Á ráðstefnunni mun fagfólk í málefnum upplýsingaöryggis ræða gagnaöryggi, raunveruleg dæmi og góða starfshætti. Ráðstefnan fer fram á Grand Hóteli 28. janúar kl. 8:30 til 11 en nánari upplýsingar um...

Fulltrúar Akraneskaupstaðar, Sementsverksmiðjunnar ehf. og Arion banka hafa undirritað samninga um að Akraneskaupstaður eignist svokallaðan Sementsverksmiðjureit í bænum að mestu leyti, bæði mannvirki og lóðaréttindi.. Þar með hefur óvissu nú verið eytt um framtíðarforræði á því svæði en bærinn tekur yfir þær eignir sem falla...

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að fjármögnun á starfsemi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu samræmdist ríkisstyrkjareglum EES samningsins. Lögmenn Hörpu í málinu voru Áslaug Árnadóttir hdl. og Jóhannes Karl Sveinsson hrl. hjá Landslögum.Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að...

Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Hópbílaleigunni 249 milljónir króna ásamt vöxtum vegna missis hagnaðar sem félagið varð fyrir af völdum ólögmætrar synjunar á tilboðum þess í útboði á áætlunar- og skólaakstri á Suðurlandi og Suðurnesjum. Áður en dómur Hæstaréttar var kveðinn upp...

Föstudaginn 27. september verða haldnar tvær mjög áhugaverðar ráðstefnur sem lögmenn Landslaga taka þátt í. Annars vegar standa Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Samkeppniseftirlitið og Áfrýjunarnefnd samkeppnismála fyrir ráðstefnu í tilefni af 20 ára afmæli samkeppnislaga á Íslandi. Á ráðstefnunni munu um 30 erlendir og innlendir aðilar fjalla...