Nokkrir starfsmenn Landslaga og vinir ætla að taka þátt í WOW CYCLOTHON dagana 19. - 22. júní, en WOW CYCLOTHON er alþjóðleg hjólreiðakeppni þar sem hjólað er hringinn í kringum Ísland. Lið Landslaga tekur þátt í B-flokki í keppninni og munu 10 liðsmenn skiptast á að...

Í dag kvað Hæstiréttur upp dóm í máli sem Stilla útgerð ehf., KG fiskverkun ehf. og Guðmundur Kristjánsson – allt hluthafar í Vinnslustöðinni hf. – höfðuðu gegn Vinnslustöðinni hf. Krafa þeirra var sú að ákvörðun um samruna Vinnslustöðvarinnar hf. og Ufsabergs-Útgerðar ehf. yrði ógilt og...

Fjarskiptafyrirtækjum ber skylda til að bregðast við rökstuddum tilkynningum notenda um að fjarskiptaleynd þeirra kunni að hafa verið rofin, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 18. mars 2013 í máli nr. E-1774/2012. Málið er það fyrsta sinnar tegundar sem dæmt er í hérlendis. Í málinu krafðist Síminn hf....

Þúsundasti lögmaður Íslands starfar á Landslögum. Gróa Björg Baldvinsdóttir hefur starfað á Landslögum síðan haustið 2011. Í desember 2012 fékk Gróa héraðsdómslögmannsréttindi. Nú hefur komið í ljós að Gróa er félagsmaður Lögmannafélags Íslands númer 1000. Í tilefni af því afhentu fulltrúar Lögmannafélagsins Gróu viðurkenningu nú í...

Þann 14. febrúar kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm í máli nr. 390/2012, Glitnir hf. gegn Tryggingamiðstöðinni hf., en þar var fjallað um stjórnendatryggingar Glitnis hjá Tryggingamiðstöðinni. Viðar Lúðvíksson, hrl., gætir hagsmuna Tryggingamiðstöðvarinnar í málum sem varða stjórnendatryggingar sem Glitnir keypti fyrir stjórnendur sína hjá Tryggingamiðstöðinni...