08 feb Umferðarréttur akandi umferðar um eignarland.
Ívar Pálsson hæstaréttarlögmaður á Landslögum hefur tekið saman eftirfarandi grein, sem ætlað er að varpa ljósi á meginreglur um umferðarrétt akandi um eignarland. • ALMANNARÉTTUR SKV. LÖGUM UM NÁTTÚRUVERND Í eignarréttarlegu tilliti er meginreglan sú að óheimilt er að fara um eignarland nema með samþykki landeiganda. Undantekning gæti...