Á föstudaginn var gekk dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem eigandi happdrættismiða höfðaði gegn Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ). Stefnandi málsins keypti í ág­úst 2011 tromp­miða á vef HHÍ og gaf þar meðal annars upp upp­lýs­ing­ar um greiðslu­korta­núm­er. Í skil­mál­um HHÍ kom fram að miðinn yrði...

Bandaríska fyrirtækið Pentair Aquatic Eco Systems Ltd. hefur fest kaup á öllu hlutafé í íslenska hátæknifyrirtækinu Vaka fiskeldiskerfi. Landslög veittu Vaka lögfræðilega ráðgjöf í samningsumleitunum við Pentair, meðal annars við gerð kaupsamnings og í samskiptum við stjórnvöld vegna sölunnar. Vaki hefur verið leiðandi í vöruþróun í...

Hlynur Halldórsson hrl. lögmaður og eigandi Landslaga fór fyrir samninganefnd Bardagaíþróttaklúbbsins Mjölnis þegar klúbburinn samdi um leigu á húsnæði Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð til 15 ára. Komist var að samkomulagi einni mínútu áður en uppboð Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á húsnæðinu átti að hefjast. „Þetta kom í ljós klukkan...

Nýlega var undirritaður kaupsamningur milli móðurfélags ÍSAM (Íslensk-ameríska) og SMI ehf. um kaup fyrrnefnda félagsins á öllu hlutafé í Korputorgi ehf., sem er eigandi verslunarmiðstöðvarinnar Korputorgs.  Korputorg er yfir 45  þúsund fermetrar að stærð og er þriðja stærsta verslunarmiðstöð landsins á eftir Kringlunni og Smáralind. Viðar...

Rætt var við Hildi Ýri Viðarsdóttur lögmann á Landslögum í Kastljósi í gærkvöldi um nýsamþykkt lög um millidómstig. Hildur Ýr situr í laganefnd Lögmannafélagsins og hefur komið að umsögnum um frumvörp til millidómsstigs á öllum stigum þess. Viðtalið má sjá hér....