Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 19. október sl., í máli nr. E-6/2015, var vátryggingarfélag dæmt til að greiða umbjóðanda Landslaga tæpar fjórar milljónir króna auk vaxta og dráttarvaxta vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í umferðarslysi 16. apríl 2010. Málið er áhugavert fyrir...

Síðastliðinn föstudag var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Hópbílaleigunnar ehf. og íslenska ríkisins. Í málinu krafði Hópbílaleigan íslenska ríkið um skaðabætur vegna missis hagnaðar sem félagið hefði notið ef ekki hefði komið til ákvörðunar Vegagerðarinnar árið 2005 um að hafna tilboðum félagsins...

Í dag féll dómur í Hæstarétti þar sem tekist var á um það hvort ætti að ógilda verðtryggingu í fasteignaveðskuldabréfi. Lántaki hélt því fram að verðtryggingin og upplýsingagjöf við lánveitinguna hefðu verið í andstöðu við ákvæði samningalaga og tilskipanir ESB sem þau innleiða á Íslandi....

Með dómi Héraðsdóms Vesturlands voru tveir ábyrgðarmenn á láni hjá LÍN (Lánasjóði íslenskra námsmanna) sýknaðir af kröfum sjóðsins. Staðfesti dómurinn ákvörðun málsskotsnefndar LÍN þess efnis að brotið hafi verði gegn ákvæðum laga um ábyrgðarmenn þegar stofnað var til ábyrgðarinnar og hafi ábyrgðarmennirnir ekki verið...

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 8. maí 2015 í máli nr. E-3608/2014 var Tryggingamiðstöðin hf. dæmd til að greiða umbjóðanda Landslaga tæplega 8,5 milljónir króna í slysabætur auk dráttarvaxta og málskostnaðar vegna afleiðinga flugslyss sem tjónþoli lenti í árið 2009. Slysið atvikaðist með...