Með dómi Landsréttar 10. október sl. var fallist á kröfu arkitektastofu (P) og eiganda hennar um skaða- og miskabætur úr hendi annarrar arkitektastofu (U) vegna brota þeirrar síðarnefndu á höfundarrétti þeirra fyrrnefndu. Höfundalagabrotin fólust í þeirri háttsemi U að birta í heimildarleysi á vefsíðu sinni og Facebook-síðu...

Þriðjudaginn 29. október 2024 stendur Háskólinn í Reykjavík, í samvinnu við Staðláráð, fyrir málstofu á sviði persónuverndarréttar um gervigreind og áhrif hennar á vernd persónuupplýsinga og upplýsingaöryggi.  Fjölmargir sérfræðingar taka þátt í málstofunni, þar á meðal er Hörður Helgi Helgason lögmaður á Landslögum og sérfræðingur...

BHM og Friðrik Jónsson, fyrrverandi formaður félagsins, hafa með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur verið sýknuð af kröfum fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins. Framkvæmdastjórinn fyrrverandi hélt því fram að Friðrik hefði brotið gegn trúnaðarákvæðum í starfslokasamningi hennar og BHM með umfjöllun í pistli sem sendur var formönnum aðildarfélaga BHM....