Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kvað þann 11. júní 2019 upp úrskurð í máli Útgerðarfélags Reykjavíkur þar sem kærð var ákvörðun Fiskistofu að svipta Kleifaberg RE-70 veiðileyfi í 12 vikur vegna meints brottkasts. Var niðurstaða ráðuneytisins að fella úr gildi ákvörðun ráðuneytisins og heimvísa hluta þess til...

Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Elkem, eiganda járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga, beri að greiða Landsvirkjun hærra raforkuverð. Verksmiðjan hóf starfsemi á Grundartanga árið 1979. Smningur fyrirtækisins við Landsvirkjun var upphaflega til 40 ára og átti því að renna út í ár. Í samningnum er...

Alþjóðlega matsfyrirtækið Chambers & Partners birti nýlega niðurstöður sínar um gæðaeftirlit á íslenskum lögfræðistofum sem gildir árið 2019. Þjónusta lögmanna Landslaga er metin á þremur starfssviðum; þjónustu við viðskiptalífið (Corporate/Commercial), rekstur dómsmála  (Dispute Resolution) og endurskipulagningu fyrirtækja (Restructuring/Insolvency). Á öllum sviðum er þjónusta Landslaga metin...

Umbjóðandi Landslaga slasaðist í snjóflóði og hlaut varanlegan skaða af. Vátryggingafélag mannsins hafnaði bótaskyldu úr frítímaslysatryggingu mannsins með vísan til þess að í skilmálum félagsins kom fram að tjón af völdum snjóflóða og annarra náttúruhamfara fengist ekki bætt. Umbjóðandi Landslaga var ósammála afstöðu vátryggingafélagsins og skaut...

Þann 28. desember 2018 kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp úrskurði og dóm í þremur dómsmálum, sem LBI ehf. höfðaði á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbanka Íslands hf. og enskum vátryggingafélögum, sem selt höfðu Landsbanka Íslands hf. svokallaða stjórnendatryggingu (Directors‘ & Officers‘ Liability Insurance) á árinu 2008.  Viðar...