Í dag, miðvikudaginn 14. nóvember, var haldinn fundur í málfundaröð Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, í fundaröðinni „Hvernig eflum við best tjáningarfrelsi“ Orator, ELSA Iceland og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands standa fyrir fundaröðinni og er hún haldin í tilefni af starfi nefndar forsætisáðherra um umbætur á...

Dagana 27. og 28. október 2018 fór fram þing Neytendasamtakanna þar sem samtökunum var kosin ný stjórn og formaður, eftir að samtökin höfðu verið án formanns um nokkurn tíma. Leituðu Neytendasamtökin til Landslaga um aðstoð við stjórnun þingsins. Var Jóhannes Bjarni Björnsson kosinn þingforseti og...

Jón Gunnar Ásbjörnsson hdl., fulltrúi á Landslögum, flytur erindi á morgunfundi Lögfræðingafélags Íslands á föstudaginn næstkomandi, 3. febrúar, kl. 08.30 í kennslustofu LMFÍ að Álftamýri 9. Jón Gunnar mun fjalla um niðurstöður fræðigreinar sinnar sem birtist í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga og ber heitið „Sætisvikning...

Hörður Helgi Helgason hdl. lögmaður og eigandi Landslaga mun flytja fyrirlestur undir yfirskriftinni „Opinber innkaup og sérhæfð hugbúnaðarkerfi“ á UTmessunni á föstudaginn næstkomandi, þann 3. febrúar, kl. 10.05 í Eldborgarsal Hörpu. Í fyrirlestrinum mun Hörður Helgi fara yfir hvað opinberir aðilar þurfi að varast þegar...