Alþjóðlega matsfyrirtækið Chambers & Partners rannsakar árlega gæði þeirrar þjónustu sem íslenskar lögfræðistofur veita, m.a. með því að taka viðtöl við viðskiptavini og sérfræðinga sem nýta sér þjónustu lögfræðistofanna. Nýverið birti fyrirtækið niðurstöður vegna gæðakönnunar á íslenskum lögfræðistofum sem gildir árið 2024. Þjónusta lögmanna Landslaga...

Héraðsdómur Reykjaness hefur kveðið upp dóm í máli sem kaupendur fasteignar höfðuðu gegn einkahlutafélagi, sem seldi þeim nýbyggða fasteign, og þeim einstaklingi sem var eigandi og stjórnarmaður einkahlutafélagsins. Taldi héraðsdómur að fasteignin hefði verið haldin göllum við söluna þar sem steinveggir voru ekki byggðir á...

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli sem rekið var um lögmæti úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Í úrskurðinum komst nefndin að þeirri niðurstöðu að tæming Árbæjarlóns hefði verið ólögmæt. Fyrir dómi krafðist Orkuveita Reykjavíkur þess að úrskurðurinn yrði ógiltur. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á...

Þann 25. janúar sl. staðfesti úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ákvörðun sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Voga um að veita Landsneti framkvæmdaleyfi fyrir nýrri rafmagnslínu til og frá Suðurnesjum, Suðurnesjalínu 2. Ívar Pálsson lögmaður hjá Landslögum aðstoðaði sveitarfélagið við meðferð málsins innan stjórnsýslu sveitarfélagsins, samningaviðræður og samningagerð við hagsmunaaðila,...

Nafnarnir Jóhannes Bjarni Björnsson og Jóhannes Karl Sveinsson hafa nú starfað í 30 ár á Landslögum og forverum stofunnar. Báðir hafa átt farsælan og glæsilegan feril í lögmennsku og hápunktarnir orðnir margir á langri starfsævi. Við hlökkum til að starfa áfram með þessum reynsluboltum og...

Síðasta haust lagði utanríkisráðherra fram á Alþingi lagafrumvarp sem ætlað er að tryggja fullnægjandi innleiðingu bókunar 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið í íslenskan rétt. Jóhannes Karl Sveinsson ritaði af því tilefni stuttan pistil um bókun 35, EES-samninginn og þýðingu innleiðingarinnar, verði hún að lögum.   Bókun...