Hæstiréttur kvað þann 11. febrúar sl. upp dóma í málum Eiríks Jónssonar og Jóns Höskuldssonar en málin höfðuðu þeir til heimtu skaðabóta vegna embættisfærslu þáverandi dómsmálaráðherra við skipun dómara í Landsrétt. Héraðsdómur hafði fallist á kröfur um skaðabætur en meirihluti Landsréttar sneri þeirri niðurstöðu við....

Landslög eru meðal þeirra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Keldunnar og Viðskiptablaðsins til að hljóta einkunnina Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020. Á listanum eru ríflega 1.100 fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi. Í hópi meðalstórra fyrirtækja eru Landslög á meðal þeirra 25 fyrirtækja...

Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 15. september 2020 var fallist á kröfu Isavia ohf. um að hafna aðfararbeiðni Hópbifreiða Kynnisferða ehf. um innsetningu í gögn og skjöl með upplýsingum  um gjaldtöku vegna afnota hópferðabifreiða af bílastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Forsaga málsins er sú að Kynnisferðir...

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu seljenda fasteignar um greiðslu eftirstöðva kaupverðs risíbúðar í Reykjavík og hafnað kröfum kaupenda um afslátt vegna meintra galla á eigninni. Ágreiningur málsins snerist annars vegar um það hvort kaupendum hafi verið heimilt að halda eftir greiðslu að fjárhæð 2.000.000 króna...

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru Landverndar um stöðvun framkvæmda á grundvelli ákvörðunar sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá 25. febrúar 2020 um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðarveg á milli Bjarkalundar og Skálaness, sem m.a. liggur um Teigskóg. Landvernd gerði þá kröfu að framkvæmdir yrðu stöðvaðar þar...

Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð um að Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hafi brotið gegn jafnréttislögum við skipun í embætti ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins. Í úrskurðinum kemur fram að annmarkar hafi verið á málsmeðferð og ákvarðanatöku ráðuneytisins við mat og val á umsækjendum um stöðuna. Þannig hafi menntun,...

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af kröfu seljenda lands við Geysi í Haukadal um greiðslu vaxta af kaupverðinu. Ríkið samdi um kaup á landinu árið 2016 og skyldi kaupverðið ákveðið með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Matsmenn skiluðu niðurstöðu sinni árið 2017 og óskaði íslenska...