02 maí Fallist á kröfu Slayer á hendur skipuleggjanda Secret Solstice
Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 29. apríl sl. var fallist á kröfu K2 Agency Limited, umboðsfyrirtæki bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur skipuleggjanda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018. Málið var höfðað á hendur annars vegar Solstice Productions...