FRÉTTIR

Stefnumarkandi dómur um brot á höfundarrétti

birt 11. nóvember 2024

Með dómi Landsréttar 10. október sl. var fallist á kröfu arkitektastofu (P) og eiganda hennar um skaða- og miskabætur úr hendi annarrar arkitektastofu (U) vegna brota þeirrar síðarnefndu á höfundarrétti þeirra fyrrnefndu. Höfundalagabrotin fólust í þeirri háttsemi U að birta í heimildarleysi á vefsíðu sinni og Facebook-síðu ljósmyndir af hlutum ...

Svikapóstur í nafni Landslaga

birt 18. október 2024
Töluverður fjöldi fólks hefur haft samband við skrifstofu Landslaga að undanförnu vegna tölvupósts eins og ...

Grein um ráðstöfun sakarefnis

birt 20. september 2024

Gunnar Atli Gunnarsson, lögmaður á Landslögum, hefur ritað grein í Tímarit lögfræðinga um ráðstöfun sakarefnis samkvæmt 45. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991. Inntak 45. gr. laganna er nokkuð algengt þrætuepli fyrir dómstólum en hefur þrátt fyrir það ekki orðið viðfangsefni í skrifum íslenskra fræðimanna svo nokkru nemi, ef ...

Málstofa um gervigreind og persónuvernd

birt 20. september 2024

Þriðjudaginn 29. október 2024 stendur Háskólinn í Reykjavík, í samvinnu við Staðláráð, fyrir málstofu á sviði persónuverndarréttar um gervigreind og áhrif hennar á vernd persónuupplýsinga og upplýsingaöryggi.  Fjölmargir sérfræðingar taka þátt í málstofunni, þar á meðal er Hörður Helgi Helgason lögmaður á Landslögum og sérfræðingur í ...

Fyrirvarar og sölukeðjur í fasteignakaupum

birt 7. maí 2024

Hildur Ýr Viðarsdóttir lögmaður og Sara Bryndís Þórsdóttir lögfræðingur rituðu grein í Viðskiptablaðið þann 1. maí sl. þar sem fjallað er um fyrirvara og sölukeðjur í fasteignakaupum. Í greininni er m.a. farið yfir hvaða þýðingu algengir fyrirvarar í kauptilboðum hafa og bent á að kaupendur og seljendur fasteigna þurfi að ...

Gunnar Atli skipaður aðjúnkt við lagadeild HÍ

birt 6. maí 2024

Gunnar Atli Gunnarsson, lögmaður á Landslögum, hefur verið skipaður aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands. Tillaga þess efnis var samþykkt á deildarfundi lagadeildar í síðustu viku og mun hann sinna starfinu samhliða starfi sínu sem lögmaður á Landslögum. Gunnar Atli hefur undanfarin ár sinnt kennslu við deildina í áföngunum Kröfuréttur ...

Sigurgeir í eigendahóp Landslaga

birt 19. mars 2024

Sigurgeir Valsson hefur bæst í hóp eigenda Landslaga. Sigurgeir útskrifaðist frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2010. Hann starfaði hjá skilanefnd og slitastjórn Kaupþings frá útskrift  og til ársins 2017 en hóf störf hjá Landslögum árið 2018. Hann hlaut réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2013. Sigurgeir sérhæfir sig í ...

Magnús Ingvar Magnússon hlýtur málflutningsréttindi fyrir Landsrétti

birt 13. mars 2024

Þann 7. mars sl. flutti Magnús Ingvar Magnússon sitt fjórða og síðasta prófmál fyrir Landsrétti og lauk þar með prófraun til öflunar réttinda til málflutnings fyrir Landsrétti. Magnús er 31 árs gamall en hann hlaut réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2017. Landslög óska Magnúsi innilega til hamingju með ...

Stefnumarkandi dómur um brot á höfundarrétti

birt 11. nóvember 2024

Með dómi Landsréttar 10. október sl. var fallist á kröfu arkitektastofu (P) og eiganda hennar um skaða- og miskabætur úr hendi annarrar arkitektastofu (U) vegna brota þeirrar síðarnefndu á höfundarrétti þeirra fyrrnefndu. Höfundalagabrotin fólust í þeirri háttsemi U að birta í heimildarleysi á vefsíðu sinni og Facebook-síðu ljósmyndir af hlutum ...

Svikapóstur í nafni Landslaga

birt 18. október 2024
Töluverður fjöldi fólks hefur haft samband við skrifstofu Landslaga að undanförnu vegna tölvupósts eins og ...

Grein um ráðstöfun sakarefnis

birt 20. september 2024

Gunnar Atli Gunnarsson, lögmaður á Landslögum, hefur ritað grein í Tímarit lögfræðinga um ráðstöfun sakarefnis samkvæmt 45. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991. Inntak 45. gr. laganna er nokkuð algengt þrætuepli fyrir dómstólum en hefur þrátt fyrir það ekki orðið viðfangsefni í skrifum íslenskra fræðimanna svo nokkru nemi, ef ...

Málstofa um gervigreind og persónuvernd

birt 20. september 2024

Þriðjudaginn 29. október 2024 stendur Háskólinn í Reykjavík, í samvinnu við Staðláráð, fyrir málstofu á sviði persónuverndarréttar um gervigreind og áhrif hennar á vernd persónuupplýsinga og upplýsingaöryggi.  Fjölmargir sérfræðingar taka þátt í málstofunni, þar á meðal er Hörður Helgi Helgason lögmaður á Landslögum og sérfræðingur í ...

Fyrirvarar og sölukeðjur í fasteignakaupum

birt 7. maí 2024

Hildur Ýr Viðarsdóttir lögmaður og Sara Bryndís Þórsdóttir lögfræðingur rituðu grein í Viðskiptablaðið þann 1. maí sl. þar sem fjallað er um fyrirvara og sölukeðjur í fasteignakaupum. Í greininni er m.a. farið yfir hvaða þýðingu algengir fyrirvarar í kauptilboðum hafa og bent á að kaupendur og seljendur fasteigna þurfi að ...

Gunnar Atli skipaður aðjúnkt við lagadeild HÍ

birt 6. maí 2024

Gunnar Atli Gunnarsson, lögmaður á Landslögum, hefur verið skipaður aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands. Tillaga þess efnis var samþykkt á deildarfundi lagadeildar í síðustu viku og mun hann sinna starfinu samhliða starfi sínu sem lögmaður á Landslögum. Gunnar Atli hefur undanfarin ár sinnt kennslu við deildina í áföngunum Kröfuréttur ...

Sigurgeir í eigendahóp Landslaga

birt 19. mars 2024

Sigurgeir Valsson hefur bæst í hóp eigenda Landslaga. Sigurgeir útskrifaðist frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2010. Hann starfaði hjá skilanefnd og slitastjórn Kaupþings frá útskrift  og til ársins 2017 en hóf störf hjá Landslögum árið 2018. Hann hlaut réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2013. Sigurgeir sérhæfir sig í ...

Magnús Ingvar Magnússon hlýtur málflutningsréttindi fyrir Landsrétti

birt 13. mars 2024

Þann 7. mars sl. flutti Magnús Ingvar Magnússon sitt fjórða og síðasta prófmál fyrir Landsrétti og lauk þar með prófraun til öflunar réttinda til málflutnings fyrir Landsrétti. Magnús er 31 árs gamall en hann hlaut réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2017. Landslög óska Magnúsi innilega til hamingju með ...