FRÉTTIR

Jóhannes Karl Sveinsson skipaður dómari við Endurupptökudóm

birt 18. febrúar 2021

Þann 1. desember sl. var Endurupptökudómi komið á fót, en hann er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila eigi endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði, Landsrétti eða Hæstarétti. Í Endurupptökudómi sitja fimm dómendur, einn frá hverju dómstigi og tveir aðrir sem ekki eru embættisdómarar. Skipað er í ...

Landslög ráðgjafar í hlutafjárútboði Arctic Fish

birt 16. febrúar 2021

Hlutafjárútboði fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf. er lokið og verða hlutabréf fyrirtækisins nú tekin til viðskipta í Euronext Growth markaðnum í Osló. Áhugi fjárfesta á útboðinu var verulegur og umframeftirspurn mikil. Því lauk útboðinu fyrr en áætlað var. Viðar Lúðvíksson, Grímur Sigurðsson og Sigurgeir Valsson, lögmenn á Landslögum, voru innlendir ráðgjafar ...

Sigur í Landsréttarmáli

birt 12. febrúar 2021

Hæstiréttur kvað þann 11. febrúar sl. upp dóma í málum Eiríks Jónssonar og Jóns Höskuldssonar en málin höfðuðu þeir til heimtu skaðabóta vegna embættisfærslu þáverandi dómsmálaráðherra við skipun dómara í Landsrétt. Héraðsdómur hafði fallist á kröfur um skaðabætur en meirihluti Landsréttar sneri þeirri niðurstöðu við. Í dómum Hæstaréttar kemur fram ...

Réttindi einstaklinga vegna uppflettinga í sjúkraskrá

birt 12. febrúar 2021

Þann 11. febrúar sl. var tekið viðtal við Hörð Helga Helgason lögmann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Umræðuefnið var réttur fólks til fræðslu um hvernig farið er með persónuupplýsingar þess.

Seljendur fasteignar sýknaðir af gallakröfu

birt 17. október 2020

Héraðsdómur hefur sýknað seljendur fasteignar af gallakröfu kaupanda sem nam tæpum 11 milljónum króna. Ágreiningur málsins laut að um 40 ára gamalli fasteign sem seld var árið 2016. Seint á árinu 2017 tilkynnti lögmaður kaupanda seljendum að verulegir gallar væru á fasteigninni, bæði á múrhúð fasteignarinnar og þaki. Kaupandi dómkvaddi ...

Landslög eru fyrirmyndarfyrirtæki

birt 16. október 2020

Landslög eru meðal þeirra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Keldunnar og Viðskiptablaðsins til að hljóta einkunnina Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020. Á listanum eru ríflega 1.100 fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi. Í hópi meðalstórra fyrirtækja eru Landslög á meðal þeirra 25 fyrirtækja sem komast efst á lista.

Fallist á skilarétt í viðskiptum með blóm

birt 11. október 2020

Héraðsdómur Reykjaness sýknaði þann 8. október sl. Samkaup hf. af kröfu Hverablóma ehf. um greiðslu kröfu vegna viðskipta með blóm. Aðilar málsins höfðu átt í viðskiptum með blóm frá árinu 2016 en Samkaup keyptu blóm af Hverablómum til endursölu í verslunum sínum. Höfðu Samkaup frá upphafi viðskiptanna haft skilarétt á ...

Héraðsdómur hafnar innsetningu í skjöl til framlagningar í dómsmáli

birt 16. september 2020

Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 15. september 2020 var fallist á kröfu Isavia ohf. um að hafna aðfararbeiðni Hópbifreiða Kynnisferða ehf. um innsetningu í gögn og skjöl með upplýsingum  um gjaldtöku vegna afnota hópferðabifreiða af bílastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Forsaga málsins er sú að Kynnisferðir höfðuðu dómsmál á ...

Jóhannes Karl Sveinsson skipaður dómari við Endurupptökudóm

birt 18. febrúar 2021

Þann 1. desember sl. var Endurupptökudómi komið á fót, en hann er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila eigi endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði, Landsrétti eða Hæstarétti. Í Endurupptökudómi sitja fimm dómendur, einn frá hverju dómstigi og tveir aðrir sem ekki eru embættisdómarar. Skipað er í ...

Landslög ráðgjafar í hlutafjárútboði Arctic Fish

birt 16. febrúar 2021

Hlutafjárútboði fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf. er lokið og verða hlutabréf fyrirtækisins nú tekin til viðskipta í Euronext Growth markaðnum í Osló. Áhugi fjárfesta á útboðinu var verulegur og umframeftirspurn mikil. Því lauk útboðinu fyrr en áætlað var. Viðar Lúðvíksson, Grímur Sigurðsson og Sigurgeir Valsson, lögmenn á Landslögum, voru innlendir ráðgjafar ...

Sigur í Landsréttarmáli

birt 12. febrúar 2021

Hæstiréttur kvað þann 11. febrúar sl. upp dóma í málum Eiríks Jónssonar og Jóns Höskuldssonar en málin höfðuðu þeir til heimtu skaðabóta vegna embættisfærslu þáverandi dómsmálaráðherra við skipun dómara í Landsrétt. Héraðsdómur hafði fallist á kröfur um skaðabætur en meirihluti Landsréttar sneri þeirri niðurstöðu við. Í dómum Hæstaréttar kemur fram ...

Réttindi einstaklinga vegna uppflettinga í sjúkraskrá

birt 12. febrúar 2021

Þann 11. febrúar sl. var tekið viðtal við Hörð Helga Helgason lögmann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Umræðuefnið var réttur fólks til fræðslu um hvernig farið er með persónuupplýsingar þess.

Seljendur fasteignar sýknaðir af gallakröfu

birt 17. október 2020

Héraðsdómur hefur sýknað seljendur fasteignar af gallakröfu kaupanda sem nam tæpum 11 milljónum króna. Ágreiningur málsins laut að um 40 ára gamalli fasteign sem seld var árið 2016. Seint á árinu 2017 tilkynnti lögmaður kaupanda seljendum að verulegir gallar væru á fasteigninni, bæði á múrhúð fasteignarinnar og þaki. Kaupandi dómkvaddi ...

Landslög eru fyrirmyndarfyrirtæki

birt 16. október 2020

Landslög eru meðal þeirra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Keldunnar og Viðskiptablaðsins til að hljóta einkunnina Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020. Á listanum eru ríflega 1.100 fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi. Í hópi meðalstórra fyrirtækja eru Landslög á meðal þeirra 25 fyrirtækja sem komast efst á lista.

Fallist á skilarétt í viðskiptum með blóm

birt 11. október 2020

Héraðsdómur Reykjaness sýknaði þann 8. október sl. Samkaup hf. af kröfu Hverablóma ehf. um greiðslu kröfu vegna viðskipta með blóm. Aðilar málsins höfðu átt í viðskiptum með blóm frá árinu 2016 en Samkaup keyptu blóm af Hverablómum til endursölu í verslunum sínum. Höfðu Samkaup frá upphafi viðskiptanna haft skilarétt á ...

Héraðsdómur hafnar innsetningu í skjöl til framlagningar í dómsmáli

birt 16. september 2020

Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 15. september 2020 var fallist á kröfu Isavia ohf. um að hafna aðfararbeiðni Hópbifreiða Kynnisferða ehf. um innsetningu í gögn og skjöl með upplýsingum  um gjaldtöku vegna afnota hópferðabifreiða af bílastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Forsaga málsins er sú að Kynnisferðir höfðuðu dómsmál á ...