Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu seljenda fasteignar um greiðslu eftirstöðva kaupverðs risíbúðar í Reykjavík og hafnað kröfum kaupenda um afslátt vegna meintra galla á eigninni. Ágreiningur málsins snerist annars vegar um það hvort kaupendum hafi verið heimilt að halda eftir greiðslu að fjárhæð 2.000.000 króna sem greiða átti ...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru Landverndar um stöðvun framkvæmda á grundvelli ákvörðunar sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá 25. febrúar 2020 um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðarveg á milli Bjarkalundar og Skálaness, sem m.a. liggur um Teigskóg. Landvernd gerði þá kröfu að framkvæmdir yrðu stöðvaðar þar til niðurstaða fengist í málið. ...
Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð um að Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hafi brotið gegn jafnréttislögum við skipun í embætti ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins. Í úrskurðinum kemur fram að annmarkar hafi verið á málsmeðferð og ákvarðanatöku ráðuneytisins við mat og val á umsækjendum um stöðuna. Þannig hafi menntun, reynslu af opinberri stjórnsýslu, leiðtogahæfileikar ...
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af kröfu seljenda lands við Geysi í Haukadal um greiðslu vaxta af kaupverðinu. Ríkið samdi um kaup á landinu árið 2016 og skyldi kaupverðið ákveðið með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Matsmenn skiluðu niðurstöðu sinni árið 2017 og óskaði íslenska ríkið eftir yfirmatsgerð. Lá hún ...
Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 29. apríl sl. var fallist á kröfu K2 Agency Limited, umboðsfyrirtæki bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur skipuleggjanda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018. Málið var höfðað á hendur annars vegar Solstice Productions ehf. á grundvelli samningssambands við ...
Með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 51/2019 var vísað frá kröfum nokkurra eigenda Seljaness um ógildingu á framkvæmdaleyfi Vesturverks vegna lagfæringa á Ófeigsfjarðarvegi. Talið var að þeir ættu ekki lögvarinna hagsmuna að gæta. Að auki var kröfum annarra kærenda, eigenda að Eyri, um ógildingu leyfisins hafnað. ...
Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður skrifaði grein sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 18. apríl sl. um þá mælikvarða sem notaðir eru við mat á greiðslufærni fyrirtækja, hvort og þá hvernig slíkir mælikvarðar breytist á óvissutímum og þær skuldbindingar sem hvíla á stjórnendum þegar niðurstöður um greiðslufærni liggja fyrir. Greinina má lesa ...
Þann 31. mars sl. gekk dómur í Héraðsdómi Vesturlands í sakamáli sem höfðað var gegn einstaklingi sem tekið hafði bifreið ófrjálsri hendi og velt henni með þeim afleiðingum að bifreiðin var því sem næst gjörónýt eftir. Brotaþolinn í málinu, sem hafði bifreiðina á leigu, gerði kröfu um greiðslu skaðabóta vegna ...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu seljenda fasteignar um greiðslu eftirstöðva kaupverðs risíbúðar í Reykjavík og hafnað kröfum kaupenda um afslátt vegna meintra galla á eigninni. Ágreiningur málsins snerist annars vegar um það hvort kaupendum hafi verið heimilt að halda eftir greiðslu að fjárhæð 2.000.000 króna sem greiða átti ...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru Landverndar um stöðvun framkvæmda á grundvelli ákvörðunar sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá 25. febrúar 2020 um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðarveg á milli Bjarkalundar og Skálaness, sem m.a. liggur um Teigskóg. Landvernd gerði þá kröfu að framkvæmdir yrðu stöðvaðar þar til niðurstaða fengist í málið. ...
Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð um að Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hafi brotið gegn jafnréttislögum við skipun í embætti ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins. Í úrskurðinum kemur fram að annmarkar hafi verið á málsmeðferð og ákvarðanatöku ráðuneytisins við mat og val á umsækjendum um stöðuna. Þannig hafi menntun, reynslu af opinberri stjórnsýslu, leiðtogahæfileikar ...
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af kröfu seljenda lands við Geysi í Haukadal um greiðslu vaxta af kaupverðinu. Ríkið samdi um kaup á landinu árið 2016 og skyldi kaupverðið ákveðið með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Matsmenn skiluðu niðurstöðu sinni árið 2017 og óskaði íslenska ríkið eftir yfirmatsgerð. Lá hún ...
Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 29. apríl sl. var fallist á kröfu K2 Agency Limited, umboðsfyrirtæki bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur skipuleggjanda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018. Málið var höfðað á hendur annars vegar Solstice Productions ehf. á grundvelli samningssambands við ...
Með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 51/2019 var vísað frá kröfum nokkurra eigenda Seljaness um ógildingu á framkvæmdaleyfi Vesturverks vegna lagfæringa á Ófeigsfjarðarvegi. Talið var að þeir ættu ekki lögvarinna hagsmuna að gæta. Að auki var kröfum annarra kærenda, eigenda að Eyri, um ógildingu leyfisins hafnað. ...
Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður skrifaði grein sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 18. apríl sl. um þá mælikvarða sem notaðir eru við mat á greiðslufærni fyrirtækja, hvort og þá hvernig slíkir mælikvarðar breytist á óvissutímum og þær skuldbindingar sem hvíla á stjórnendum þegar niðurstöður um greiðslufærni liggja fyrir. Greinina má lesa ...
Þann 31. mars sl. gekk dómur í Héraðsdómi Vesturlands í sakamáli sem höfðað var gegn einstaklingi sem tekið hafði bifreið ófrjálsri hendi og velt henni með þeim afleiðingum að bifreiðin var því sem næst gjörónýt eftir. Brotaþolinn í málinu, sem hafði bifreiðina á leigu, gerði kröfu um greiðslu skaðabóta vegna ...