FRÉTTIR

Fallist á afsláttarkröfu Eirbergs ehf. vegna galla á verki við vefsíðugerð

birt 1. apríl 2020

Með dómi Héraðsdóms Reykjaness 31. mars sl. var fallist á afsláttarkröfu Eirbergs ehf. að fjárhæð um 6, 8 milljónir króna, með dráttarvöxtum frá 21. ágúst 2017, á hendur vefhönnunarfyrirtækinu Kosmos og Kaos vegna galla á verki fyrirtækisins við hönnun og forritun nýs vefs Eirbergs ehf.; www.eirberg.is. Héraðsdómur taldi sannað ...

Landsréttur staðfestir frávísun héraðsdóms vegna Hvalárvirkjunar

birt 30. mars 2020

Þann 26. mars 2020 staðfesti Landsréttur frávísun Héraðsdóms Vestfjarða á dómsmáli hluta landeigenda Drangavíkur á Ströndum á hendur VesturVerki ehf. og Árneshreppi. Landeigendur höfðuðu mál gegn Vesturverki og Árneshreppi í lok sumars 2019 og kröfðust þess að framkvæmdaleyfi Vesturverks, fyrir framkvæmdum á Ófeigsfjarðarheiði vegna Hvalárvirkjunar, yrði fellt úr gildi ...

Landslög bregðast við kórónafaraldrinum

birt 24. mars 2020

Frá og með 18. mars 2020 hafa Landslög tekið upp breytta vinnutilhögun starfsmanna sinna til að takmarka eins og kostur er hættu af smiti og dreifingu veirunnar sem veldur Covid-19. Hefur vinnustaðnum verið skipt í tvennt þannig að helmingur starfsmanna vinnur heiman frá sér annan hvern dag, á meðan hinn ...

Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans, dæmt til að greiða húsfélagi í Hafnarfirði bætur

birt 25. febrúar 2020

Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans, var dæmt til að greiða húsfélagi í Hafnarfirði bætur vegna galla á gluggum fjöleignarhússins. Um tvö stór fjöleignarhús er að ræða en Hömlur leystu til sín 63 af 70 íbúðum í skuldaskilum í desember 2011. Hömlur hófu að selja íbúðir fljótlega og voru þær fyrstu seldar ...

Hvenær þarf að tilkynna markaðinum?

birt 3. febrúar 2020

Jóhannes Karl Sveinsson skrifaði grein sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 1. febrúar sl. um það hvenær skráðum félögum ber að birta upplýsingar um rekstur þeirra og hvað skuli felast í slíkum tilkynningum. Greinina má lesa hér.

Unnur Lilja, Jón Gunnar og Sveinbjörn bætast í hóp eigenda

birt 14. janúar 2020

Þrír lögmenn hafa gengið inn í eigendahóp Landslaga lögfræðistofu, þau Unnur Lilja Hermannsdóttir, Jón Gunnar Ásbjörnsson og Sveinbjörn Claessen. Öll hafa þau starfað um árabil á Landslögum við góðan orðstír. Með breytingunni styrkist verulega eigendahópur Landslaga. Unnur lauk lagaprófi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2012 en hóf störf með ...

Ráðuneytið snýr við ákvörðun Fiskistofu

birt 11. júní 2019

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kvað þann 11. júní 2019 upp úrskurð í máli Útgerðarfélags Reykjavíkur þar sem kærð var ákvörðun Fiskistofu að svipta Kleifaberg RE-70 veiðileyfi í 12 vikur vegna meints brottkasts. Var niðurstaða ráðuneytisins að fella úr gildi ákvörðun ráðuneytisins og heimvísa hluta þess til Fiskistofu. Grímur Sigurðsson gætti hagsmuna ...

Hönnuðir Háskólans í Reykjavík sýknaðir

birt 7. júní 2019

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað nýverið upp dóm þar sem hönnuðir Háskólans í Reykjavík, Arkís arkitektar og danska arkitektastofan Henning Larsen Architects, voru sýknaðir af 250 milljóna króna bótakröfu Háskólans í Reykjavík. Bótakrafan var byggð á því að gallar væru á hönnun skólans sem m.a. leiddu til þess að hitastig í hinum ...

Fallist á afsláttarkröfu Eirbergs ehf. vegna galla á verki við vefsíðugerð

birt 1. apríl 2020

Með dómi Héraðsdóms Reykjaness 31. mars sl. var fallist á afsláttarkröfu Eirbergs ehf. að fjárhæð um 6, 8 milljónir króna, með dráttarvöxtum frá 21. ágúst 2017, á hendur vefhönnunarfyrirtækinu Kosmos og Kaos vegna galla á verki fyrirtækisins við hönnun og forritun nýs vefs Eirbergs ehf.; www.eirberg.is. Héraðsdómur taldi sannað ...

Landsréttur staðfestir frávísun héraðsdóms vegna Hvalárvirkjunar

birt 30. mars 2020

Þann 26. mars 2020 staðfesti Landsréttur frávísun Héraðsdóms Vestfjarða á dómsmáli hluta landeigenda Drangavíkur á Ströndum á hendur VesturVerki ehf. og Árneshreppi. Landeigendur höfðuðu mál gegn Vesturverki og Árneshreppi í lok sumars 2019 og kröfðust þess að framkvæmdaleyfi Vesturverks, fyrir framkvæmdum á Ófeigsfjarðarheiði vegna Hvalárvirkjunar, yrði fellt úr gildi ...

Landslög bregðast við kórónafaraldrinum

birt 24. mars 2020

Frá og með 18. mars 2020 hafa Landslög tekið upp breytta vinnutilhögun starfsmanna sinna til að takmarka eins og kostur er hættu af smiti og dreifingu veirunnar sem veldur Covid-19. Hefur vinnustaðnum verið skipt í tvennt þannig að helmingur starfsmanna vinnur heiman frá sér annan hvern dag, á meðan hinn ...

Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans, dæmt til að greiða húsfélagi í Hafnarfirði bætur

birt 25. febrúar 2020

Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans, var dæmt til að greiða húsfélagi í Hafnarfirði bætur vegna galla á gluggum fjöleignarhússins. Um tvö stór fjöleignarhús er að ræða en Hömlur leystu til sín 63 af 70 íbúðum í skuldaskilum í desember 2011. Hömlur hófu að selja íbúðir fljótlega og voru þær fyrstu seldar ...

Hvenær þarf að tilkynna markaðinum?

birt 3. febrúar 2020

Jóhannes Karl Sveinsson skrifaði grein sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 1. febrúar sl. um það hvenær skráðum félögum ber að birta upplýsingar um rekstur þeirra og hvað skuli felast í slíkum tilkynningum. Greinina má lesa hér.

Unnur Lilja, Jón Gunnar og Sveinbjörn bætast í hóp eigenda

birt 14. janúar 2020

Þrír lögmenn hafa gengið inn í eigendahóp Landslaga lögfræðistofu, þau Unnur Lilja Hermannsdóttir, Jón Gunnar Ásbjörnsson og Sveinbjörn Claessen. Öll hafa þau starfað um árabil á Landslögum við góðan orðstír. Með breytingunni styrkist verulega eigendahópur Landslaga. Unnur lauk lagaprófi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2012 en hóf störf með ...

Ráðuneytið snýr við ákvörðun Fiskistofu

birt 11. júní 2019

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kvað þann 11. júní 2019 upp úrskurð í máli Útgerðarfélags Reykjavíkur þar sem kærð var ákvörðun Fiskistofu að svipta Kleifaberg RE-70 veiðileyfi í 12 vikur vegna meints brottkasts. Var niðurstaða ráðuneytisins að fella úr gildi ákvörðun ráðuneytisins og heimvísa hluta þess til Fiskistofu. Grímur Sigurðsson gætti hagsmuna ...

Hönnuðir Háskólans í Reykjavík sýknaðir

birt 7. júní 2019

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað nýverið upp dóm þar sem hönnuðir Háskólans í Reykjavík, Arkís arkitektar og danska arkitektastofan Henning Larsen Architects, voru sýknaðir af 250 milljóna króna bótakröfu Háskólans í Reykjavík. Bótakrafan var byggð á því að gallar væru á hönnun skólans sem m.a. leiddu til þess að hitastig í hinum ...