FRÉTTIR

Réttur til bóta frá Sjúkratryggingum Íslands viðurkenndur vegna tjóns konu sem varð við fæðingu barns

birt 22. apríl 2015

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í liðinni viku á kröfu konu um að viðurkenndur yrði réttur hennar til bóta frá Sjúkratryggingum Íslands vegna tjóns sem hún varð fyrir við fæðingu (sjá umfjöllun RÚV hér). Konan varð fyrir miklum skaða í fæðingunni þegar klyptarsambryskja hennar rofnaði. Sjúkratryggingar Íslands höfðu áður hafnað bótaskyldu og ...

Landslög og landsliðið í badminton

birt 21. apríl 2015

Badmintondeild Landslaga tók í gær æfingu með landsliðinu í badminton. Landsliðið hefur að undanförnu æft stíft fyrir komandi átök á HM í badminton sem fram mun fara í Kína. Með æfingunni var landsliðið undirbúið undir óhefðbundin högg, áður óséða nálgun í leiknum og um leið var liðið styrkt á allan ...

Rafræn skilríki öruggari en veflyklar

birt 19. apríl 2015

Ýmsar leiðir eru farnar til að einstaklingar og lögaðilar geti auðkennt sig á netinu. Umtalsverð þróun hefur orðið á þessu sviði og með betri tækni eiga slíkar auðkenningar að teljast öruggari en áður. Þannig eru rafræn skilríki öruggari en veflyklar sem eru útbreiddir. Fjallað var um þetta málefni í þættinum ...

Lögmæt verðkönnun eða samkeppnislagabrot – nýr héraðsdómur á sviði samkeppnismála

birt 11. apríl 2015

Héraðsdómur Reykjaness sýknaði í gær 11 af 12 sakborningum í samkeppnismáli (Mál S-218/2014). Í málinu var sakborningum, sem allir voru starfsmenn byggingavöruverslana, gefið að sök að hafa brotið gegn refsiákvæðum samkeppnislaga m.a. með því að hafa með sér samskipti um verð og fyrirætlanir sem teldust til ólögmæts samráðs. Einn sakborningur ...

Máli Mílu gegn Póst- og fjarskiptastofnun, Gagnaveitu Reykjavíkur og Orkuveitu Reykjavíkur vísað frá með dómi Hæstaréttar

birt 30. mars 2015

Hæstiréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði vísað frá máli Mílu gegn Póst- og fjarskiptastofnun, Gagnaveitu Reykjavíkur og Orkuveitu Reykjavíkur. Ágreiningur reis um gildi ákvörðunar Póst- og fjarskiptastofnunar sem með ákvörðun á árinu 2013 heimilaði 3, 5 milljarðs króna hlutafjárhækkun í Gagnaveitu Reykjavíkur með því að breyta skuldum ...

Tæknin notuð til ólögmætra persónunjósna

birt 25. mars 2015

Dæmi eru um að leynilegur hugbúnaður hafi verið notaður hér á landi til að stunda persónunjósnir og vakta þannig athafnir einstaklinga án þess að þeir hafi vitneskju um það. Hugbúnað sem auðvelt er nálgast á vefnum má enn fremur nota til að vakta eða taka upp samskipti sem fram fara ...

Samkomulag um greiðslu skaðabóta til Kortaþjónustunnar hf.

birt 4. mars 2015

Samkomulag hefur náðst milli Valitor hf., Borgunar hf. og Greiðsluveitunnar hf. annars vegar og Kortaþjónustunnar hf. hins vegar um greiðslu skaðabóta til Kortaþjónustunnar vegna tjóns sem hún varð fyrir af völdum brota Valitor, Borgunar og Greiðsluveitunnar gegn samkeppnislögum á árunum 2002-2006.  Samkvæmt sáttinni skulu Valitor, Borgun og Greiðsluveitan greiða Kortaþjónustunni samtals ...

Hæstiréttur vísar frá máli WOW air gegn Samkeppniseftirlitinu, Icelandair og Isavia.

birt 22. febrúar 2015

Hæstiréttur Íslands staðfest með dómi í máli nr. 92/2015 úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun á máli WOW air gegn Samkeppniseftirlitinu, Icelandair og Isavia. WOW kærði úrskurð héraðsdóms sem vísað hafði frá dómi máli WOW air á hendur Samkeppniseftirlitinu, Icelandair og Isavia þar sem gerð var krafa ...

Réttur til bóta frá Sjúkratryggingum Íslands viðurkenndur vegna tjóns konu sem varð við fæðingu barns

birt 22. apríl 2015

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í liðinni viku á kröfu konu um að viðurkenndur yrði réttur hennar til bóta frá Sjúkratryggingum Íslands vegna tjóns sem hún varð fyrir við fæðingu (sjá umfjöllun RÚV hér). Konan varð fyrir miklum skaða í fæðingunni þegar klyptarsambryskja hennar rofnaði. Sjúkratryggingar Íslands höfðu áður hafnað bótaskyldu og ...

Landslög og landsliðið í badminton

birt 21. apríl 2015

Badmintondeild Landslaga tók í gær æfingu með landsliðinu í badminton. Landsliðið hefur að undanförnu æft stíft fyrir komandi átök á HM í badminton sem fram mun fara í Kína. Með æfingunni var landsliðið undirbúið undir óhefðbundin högg, áður óséða nálgun í leiknum og um leið var liðið styrkt á allan ...

Rafræn skilríki öruggari en veflyklar

birt 19. apríl 2015

Ýmsar leiðir eru farnar til að einstaklingar og lögaðilar geti auðkennt sig á netinu. Umtalsverð þróun hefur orðið á þessu sviði og með betri tækni eiga slíkar auðkenningar að teljast öruggari en áður. Þannig eru rafræn skilríki öruggari en veflyklar sem eru útbreiddir. Fjallað var um þetta málefni í þættinum ...

Lögmæt verðkönnun eða samkeppnislagabrot – nýr héraðsdómur á sviði samkeppnismála

birt 11. apríl 2015

Héraðsdómur Reykjaness sýknaði í gær 11 af 12 sakborningum í samkeppnismáli (Mál S-218/2014). Í málinu var sakborningum, sem allir voru starfsmenn byggingavöruverslana, gefið að sök að hafa brotið gegn refsiákvæðum samkeppnislaga m.a. með því að hafa með sér samskipti um verð og fyrirætlanir sem teldust til ólögmæts samráðs. Einn sakborningur ...

Máli Mílu gegn Póst- og fjarskiptastofnun, Gagnaveitu Reykjavíkur og Orkuveitu Reykjavíkur vísað frá með dómi Hæstaréttar

birt 30. mars 2015

Hæstiréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði vísað frá máli Mílu gegn Póst- og fjarskiptastofnun, Gagnaveitu Reykjavíkur og Orkuveitu Reykjavíkur. Ágreiningur reis um gildi ákvörðunar Póst- og fjarskiptastofnunar sem með ákvörðun á árinu 2013 heimilaði 3, 5 milljarðs króna hlutafjárhækkun í Gagnaveitu Reykjavíkur með því að breyta skuldum ...

Tæknin notuð til ólögmætra persónunjósna

birt 25. mars 2015

Dæmi eru um að leynilegur hugbúnaður hafi verið notaður hér á landi til að stunda persónunjósnir og vakta þannig athafnir einstaklinga án þess að þeir hafi vitneskju um það. Hugbúnað sem auðvelt er nálgast á vefnum má enn fremur nota til að vakta eða taka upp samskipti sem fram fara ...

Samkomulag um greiðslu skaðabóta til Kortaþjónustunnar hf.

birt 4. mars 2015

Samkomulag hefur náðst milli Valitor hf., Borgunar hf. og Greiðsluveitunnar hf. annars vegar og Kortaþjónustunnar hf. hins vegar um greiðslu skaðabóta til Kortaþjónustunnar vegna tjóns sem hún varð fyrir af völdum brota Valitor, Borgunar og Greiðsluveitunnar gegn samkeppnislögum á árunum 2002-2006.  Samkvæmt sáttinni skulu Valitor, Borgun og Greiðsluveitan greiða Kortaþjónustunni samtals ...

Hæstiréttur vísar frá máli WOW air gegn Samkeppniseftirlitinu, Icelandair og Isavia.

birt 22. febrúar 2015

Hæstiréttur Íslands staðfest með dómi í máli nr. 92/2015 úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun á máli WOW air gegn Samkeppniseftirlitinu, Icelandair og Isavia. WOW kærði úrskurð héraðsdóms sem vísað hafði frá dómi máli WOW air á hendur Samkeppniseftirlitinu, Icelandair og Isavia þar sem gerð var krafa ...