FRÉTTIR

Farþega bifreiðar dæmdar skaðabætur til viðbótar fyrra uppgjöri við tryggingarfélag

birt 16. febrúar 2015

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 4. nóvember 2014 í máli nr. E-777/2013 var Vátryggingafélag Íslands dæmt til að greiða umbjóðanda Landslaga tæplega fjórtán milljón krónur auk dráttarvaxta og málskostnaðar vegna varanlegs miska, varanlegrar örorku og framtíðarsjúkrakostnaðar sem rekja má til alvarlegs umferðarslyss sem tjónþoli varð fyrir árið ...

Dæmdar bætur vegna sjóvinnuslyss

birt 13. febrúar 2015

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 16. janúar 2015 í máli nr. E-29/2014 var Tryggingamiðstöðin hf. (TM) dæmd til að greiða umbjóðanda Landslaga  tæplega fjörtíu og þrjár og hálfa milljón króna auk vaxta og dráttarvaxta vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í sjóvinnuslysi árið 2009, að frádregnum tæplega ...

Finnur og Hildur Ýr bætast í hóp eigenda Landslaga

birt 9. febrúar 2015

Tveir nýir eigendur, Finnur Beck hdl. og Hildur Ýr Viðarsdóttir hdl., hafa bæst í hóp eigenda á lögmannsstofunni Landslögum og tekur breytingin gildi frá og með síðustu áramótum. Finnur Beck lauk lagaprófi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 en hann hóf störf með námi á Landslögum árið 2009. Hann ...

Hæstiréttur staðfestir dóm um gildissvið slysatryggingar ökumanns

birt 3. febrúar 2015

Athyglisverður dómur um lögskýringu á slysatryggingu ökumanns samkvæmt umferðarlögum var kveðinn upp í Hæstarétti síðastliðinn fimmtudag í máli nr. 331/2014.  Lögmenn Landslaga fluttu málið fyrir vörubifreiðarstjóra sem í miklu óveðri þurfti að aka þungum fiskflutningabíl fram hjá skarði sem myndast hafði á vegi vegna vatnsrennslis yfir hann.  Við ...

Hæstiréttur dæmir flugfreyju skaðabætur

birt 30. janúar 2015

Hæstiréttur hefur dæmt flugfreyju, sem slasaðist um borð í flugvél Icelandair, skaðabætur. Byggir niðurstaða dómsins á því að Icelandair hafi vanrækt tilkynningaskyldu sína vegna flugatviksins og því hafi ekki farið fram rannsókn á því hvort rekja mætti slys flugfreyjunnar til saknæmrar háttsemi flugstjórnenda flugvélarinnar umrætt sinn eða óhappatilviks. Taldi Hæstiréttur ...

Landslög veittu ráðgjöf í þriðju bestu viðskiptum ársins að mati Markaðarins og Stöðvar 2

birt 30. desember 2014

Markaðurinn, viðskiptablað Fréttablaðsins og Stöð 2 völdu uppgjör Landsbankans og LBI í 3. sæti yfir bestu viðskipti ársins 2014. Tilkynnt var um samninginn þann 4. desember eftir að stjórnvöld höfðu veitt LBI fullnægjandi undanþágur sem leiddu til gildistöku samkomulags sem gert hafði verið þann 8. maí 2014. ...

Gleðileg jól

birt 24. desember 2014

Landslög senda jafnt viðskiptavinum og landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.Landslög wishes all  a Merry Christmas and a happy and prosperous new year.

Sýknað í sakamáli um gjaldeyrisviðskipti

birt 22. desember 2014

Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í Aserta-málinu svokallaða þann 18. desember sl., en í því voru fjórir menn ákærðir fyrir gjaldeyrisviðskipti sem fram fóru á árinu 2009. Grímur Sigurðsson hrl og eigandi á Landslögum var verjandi eins fjórmenninganna í málinu. Í upphafi var ákært fyrir brot á gjaldeyrisreglum Seðlabankans en undir rekstri málsins var ...

Farþega bifreiðar dæmdar skaðabætur til viðbótar fyrra uppgjöri við tryggingarfélag

birt 16. febrúar 2015

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 4. nóvember 2014 í máli nr. E-777/2013 var Vátryggingafélag Íslands dæmt til að greiða umbjóðanda Landslaga tæplega fjórtán milljón krónur auk dráttarvaxta og málskostnaðar vegna varanlegs miska, varanlegrar örorku og framtíðarsjúkrakostnaðar sem rekja má til alvarlegs umferðarslyss sem tjónþoli varð fyrir árið ...

Dæmdar bætur vegna sjóvinnuslyss

birt 13. febrúar 2015

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 16. janúar 2015 í máli nr. E-29/2014 var Tryggingamiðstöðin hf. (TM) dæmd til að greiða umbjóðanda Landslaga  tæplega fjörtíu og þrjár og hálfa milljón króna auk vaxta og dráttarvaxta vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í sjóvinnuslysi árið 2009, að frádregnum tæplega ...

Finnur og Hildur Ýr bætast í hóp eigenda Landslaga

birt 9. febrúar 2015

Tveir nýir eigendur, Finnur Beck hdl. og Hildur Ýr Viðarsdóttir hdl., hafa bæst í hóp eigenda á lögmannsstofunni Landslögum og tekur breytingin gildi frá og með síðustu áramótum. Finnur Beck lauk lagaprófi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 en hann hóf störf með námi á Landslögum árið 2009. Hann ...

Hæstiréttur staðfestir dóm um gildissvið slysatryggingar ökumanns

birt 3. febrúar 2015

Athyglisverður dómur um lögskýringu á slysatryggingu ökumanns samkvæmt umferðarlögum var kveðinn upp í Hæstarétti síðastliðinn fimmtudag í máli nr. 331/2014.  Lögmenn Landslaga fluttu málið fyrir vörubifreiðarstjóra sem í miklu óveðri þurfti að aka þungum fiskflutningabíl fram hjá skarði sem myndast hafði á vegi vegna vatnsrennslis yfir hann.  Við ...

Hæstiréttur dæmir flugfreyju skaðabætur

birt 30. janúar 2015

Hæstiréttur hefur dæmt flugfreyju, sem slasaðist um borð í flugvél Icelandair, skaðabætur. Byggir niðurstaða dómsins á því að Icelandair hafi vanrækt tilkynningaskyldu sína vegna flugatviksins og því hafi ekki farið fram rannsókn á því hvort rekja mætti slys flugfreyjunnar til saknæmrar háttsemi flugstjórnenda flugvélarinnar umrætt sinn eða óhappatilviks. Taldi Hæstiréttur ...

Landslög veittu ráðgjöf í þriðju bestu viðskiptum ársins að mati Markaðarins og Stöðvar 2

birt 30. desember 2014

Markaðurinn, viðskiptablað Fréttablaðsins og Stöð 2 völdu uppgjör Landsbankans og LBI í 3. sæti yfir bestu viðskipti ársins 2014. Tilkynnt var um samninginn þann 4. desember eftir að stjórnvöld höfðu veitt LBI fullnægjandi undanþágur sem leiddu til gildistöku samkomulags sem gert hafði verið þann 8. maí 2014. ...

Gleðileg jól

birt 24. desember 2014

Landslög senda jafnt viðskiptavinum og landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.Landslög wishes all  a Merry Christmas and a happy and prosperous new year.

Sýknað í sakamáli um gjaldeyrisviðskipti

birt 22. desember 2014

Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í Aserta-málinu svokallaða þann 18. desember sl., en í því voru fjórir menn ákærðir fyrir gjaldeyrisviðskipti sem fram fóru á árinu 2009. Grímur Sigurðsson hrl og eigandi á Landslögum var verjandi eins fjórmenninganna í málinu. Í upphafi var ákært fyrir brot á gjaldeyrisreglum Seðlabankans en undir rekstri málsins var ...