Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli sem félögin Hópbílar ehf. og Airport Direct ehf. höfðuðu gegn Isavia. Forsaga málsins er sú að árið 2017 fór fram útboð um aðgang að stæðum fyrir hópferðabifreiðar við flugstöð Leifs Eiríkssonar og aðstöðu til miðasölu innanhúss. Í kjölfar útboðsins var samið við ...
Jón Gunnar Ásbjörnsson lögmaður var í viðtali á mbl.is þar sem fjallað var um náttúruhamfaratryggingu. Tilefni viðtalsins var hið mögulega eldgos við Svartsengi og þær skemmdir sem slíkt gos gæti valdið á vatnslögnum til húshitunar. Í viðtalinu kemur fram að Jón Gunnar telur líklegt að tjón á ...
Landsréttur kvað í dag upp dóm í máli sem verktaki höfðaði gegn húsfélagi til innheimtu aukinna verklauna, umfram það sem samið var um í verkbeiðni og greiðsluáætlun vegna viðhaldsvinnu við húsið. Landsréttur taldi að sönnunarbyrði um að samið hefði verið um ...
Síðasta haust lagði utanríkisráðherra fram á Alþingi lagafrumvarp sem ætlað er að tryggja fullnægjandi innleiðingu bókunar 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið í íslenskan rétt. Jóhannes Karl Sveinsson ritaði af því tilefni stuttan pistil um bókun 35, EES-samninginn og þýðingu innleiðingarinnar, verði hún að lögum. Bókun 35 ...
Með dómi Landsréttar 12. október sl. var fallist á kröfu K2 Agency Limited („K2“), umboðsfyrirtækis bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur félögunum Lifandi viðburðum ehf. og L Events ehf., auk eiganda þeirra, vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að koma fram á hátíðinni í júní 2018 sem haldin var á vegum Solstice Productions ...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli kaupenda fasteignar sem töldu að eignin hefði verið haldin galla. Kaupendurnir öfluðu matsgerðar um galla og kostnað vegna viðgerða á þeim. Í kjölfarið höfðuðu kaupendur dómsmál til innheimtu hins metna kostnaðar enda höfðu seljendur ekki fallist á að um galla væri að ...
Undirritaður hefur verið samningur um kaup Qair Iceland ehf. á 50% hlut í Íslenska vetnisfélaginu ehf. dótturfélagi Orkunnar IS ehf. Íslenska vetnisfélagið stefnir á sölu á grænni orku með uppbyggingu á vetnisstöðvum á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum og Freysnesi, auk framleiðslustöðvar á Grundartanga. Ráðgjafar Qair Iceland ehf. voru Jóhannes ...
Um síðustu áramót tóku gildi breytingar á lögum nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. þar sem lögfest var heimild til að beita einstaklinga atvinnurekstrarbanni en í slíku banni felst að þeim sem því sætir er óheimilt að stjórna félagi sem rekið er með takmarkaðri ábyrgð eigenda og fara með prókúru eða ...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli sem félögin Hópbílar ehf. og Airport Direct ehf. höfðuðu gegn Isavia. Forsaga málsins er sú að árið 2017 fór fram útboð um aðgang að stæðum fyrir hópferðabifreiðar við flugstöð Leifs Eiríkssonar og aðstöðu til miðasölu innanhúss. Í kjölfar útboðsins var samið við ...
Jón Gunnar Ásbjörnsson lögmaður var í viðtali á mbl.is þar sem fjallað var um náttúruhamfaratryggingu. Tilefni viðtalsins var hið mögulega eldgos við Svartsengi og þær skemmdir sem slíkt gos gæti valdið á vatnslögnum til húshitunar. Í viðtalinu kemur fram að Jón Gunnar telur líklegt að tjón á ...
Landsréttur kvað í dag upp dóm í máli sem verktaki höfðaði gegn húsfélagi til innheimtu aukinna verklauna, umfram það sem samið var um í verkbeiðni og greiðsluáætlun vegna viðhaldsvinnu við húsið. Landsréttur taldi að sönnunarbyrði um að samið hefði verið um ...
Síðasta haust lagði utanríkisráðherra fram á Alþingi lagafrumvarp sem ætlað er að tryggja fullnægjandi innleiðingu bókunar 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið í íslenskan rétt. Jóhannes Karl Sveinsson ritaði af því tilefni stuttan pistil um bókun 35, EES-samninginn og þýðingu innleiðingarinnar, verði hún að lögum. Bókun 35 ...
Með dómi Landsréttar 12. október sl. var fallist á kröfu K2 Agency Limited („K2“), umboðsfyrirtækis bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur félögunum Lifandi viðburðum ehf. og L Events ehf., auk eiganda þeirra, vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að koma fram á hátíðinni í júní 2018 sem haldin var á vegum Solstice Productions ...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli kaupenda fasteignar sem töldu að eignin hefði verið haldin galla. Kaupendurnir öfluðu matsgerðar um galla og kostnað vegna viðgerða á þeim. Í kjölfarið höfðuðu kaupendur dómsmál til innheimtu hins metna kostnaðar enda höfðu seljendur ekki fallist á að um galla væri að ...
Undirritaður hefur verið samningur um kaup Qair Iceland ehf. á 50% hlut í Íslenska vetnisfélaginu ehf. dótturfélagi Orkunnar IS ehf. Íslenska vetnisfélagið stefnir á sölu á grænni orku með uppbyggingu á vetnisstöðvum á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum og Freysnesi, auk framleiðslustöðvar á Grundartanga. Ráðgjafar Qair Iceland ehf. voru Jóhannes ...
Um síðustu áramót tóku gildi breytingar á lögum nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. þar sem lögfest var heimild til að beita einstaklinga atvinnurekstrarbanni en í slíku banni felst að þeim sem því sætir er óheimilt að stjórna félagi sem rekið er með takmarkaðri ábyrgð eigenda og fara með prókúru eða ...