FRÉTTIR

Vafi um samning matvælaráðherra

birt 1. ágúst 2023

Morgunblaðið tók Grím Sigurðsson tali nýverið og ræddi við hann um samning sem matvælaráðuneytið gerði við Samkeppniseftirlitið um kortlagningu eignatengsla í sjávarútvegi. Í viðtalinu kemur m.a. fram að það sé að mati Gríms verulegur vafi uppi um hvort samningurinn standist lögmætisreglu stjórnsýsluréttarins. Þannig sé bæði vafasamt að Samkeppniseftirlitinu sé heimilt ...

Löggjöfin haldi ekki í við þróunina

birt 1. ágúst 2023

Hörður Helgi Helgason fjallaði um áhrif gervigreindar á vinnu hinna skapandi stétta í viðtali í Morgunblaðinu þann 26. júlí sl. Í viðtalinu kemur m.a. fram að á flóknun tæknisviðum líði oft langur tími þar til löggjöf og dómaframkvæmd fari að halda í við þróun tækninnar og gera megi ráð fyrir ...

Rætt við Hildi Ýri í Dagmálum

birt 24. júlí 2023

Fasteigna- og neytendamál voru í forgrunni í nýjum þætti Dagmála, þar sem rætt var við Hildi Ýri Viðarsdóttur, lögmann á Landslögum og sérfræðing í þeim efnum. Við mælum með áhorfi en nálgast má þáttinn hér:

Landslög eiga marga góða viðskiptavini

birt 30. júní 2023

Landslög eiga marga góða viðskiptavini sem stofan hefur þjónað í fjölda ára. Einn þeirra er Sveitarfélagið Vogar. Ívar Pálsson lögmaður hefur verið sveitarfélaginu innan handar í ýmsum málum síðan í byrjun þessarar þúsaldar. Í dag samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 en gerði um leið samning við Landsnet ...

Að mörgu er að huga við slit á sameign

birt 30. júní 2023

Í gær kvað Hæstiréttur upp dóm er varðar slit á sameign við nauðungarsölu. Skilyrði til þess að slíta sameign fasteignar með nauðungarsölu voru ekki talin uppfyllt þar sem beiðandi nauðungarsölu hafði ekki sýnt fram á að eigninni yrði skipt án þess að tjón hlytist af (ekki skipt án verulegs tjóns ...

Brunatryggingar og uppgjör brunabóta

birt 17. maí 2023

Lögmennirnir Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen rituðu grein sem birt er í nýjustu útgáfu Tímarits lögfræðinga þar sem fjallað er um brunatryggingar og uppgjör slíkra bóta. Tilefni ritsmíðarinnar er hagsmunagæsla höfunda í þágu vátryggingartaka sem varð fyrir miklu fjárhagslegu tjóni þegar atvinnuhúsnæði hans brann vorið 2017. Málið var rekið fyrir ...

Isavia sýknað af kröfum Drífu

birt 24. mars 2023

Landsréttur kvað í dag upp dóm í máli sem félagið Drífa höfðaði gegn Isavia til heimtu skaðabóta vegna forvals á aðilum til reksturs verslunar- og veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Byggði Drífa á því að Isavia hefði brotið gegn reglum stjórnsýsluréttar og jafnræðisreglum við mat á tilboðum og val á ...

Gunnar Atli tekur til starfa á Landslögum

birt 22. mars 2023

Gunnar Atli Gunnarsson hefur hafið störf sem fulltrúi á Landslögum lögfræðistofu. Hann lauk BA gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2013 og meistaraprófi í lögum frá sama skóla árið 2015.  Hann öðlaðist réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi 2017 og útskrifaðist með LL.M gráðu frá University of California, Berkeley, ...

Vafi um samning matvælaráðherra

birt 1. ágúst 2023

Morgunblaðið tók Grím Sigurðsson tali nýverið og ræddi við hann um samning sem matvælaráðuneytið gerði við Samkeppniseftirlitið um kortlagningu eignatengsla í sjávarútvegi. Í viðtalinu kemur m.a. fram að það sé að mati Gríms verulegur vafi uppi um hvort samningurinn standist lögmætisreglu stjórnsýsluréttarins. Þannig sé bæði vafasamt að Samkeppniseftirlitinu sé heimilt ...

Löggjöfin haldi ekki í við þróunina

birt 1. ágúst 2023

Hörður Helgi Helgason fjallaði um áhrif gervigreindar á vinnu hinna skapandi stétta í viðtali í Morgunblaðinu þann 26. júlí sl. Í viðtalinu kemur m.a. fram að á flóknun tæknisviðum líði oft langur tími þar til löggjöf og dómaframkvæmd fari að halda í við þróun tækninnar og gera megi ráð fyrir ...

Rætt við Hildi Ýri í Dagmálum

birt 24. júlí 2023

Fasteigna- og neytendamál voru í forgrunni í nýjum þætti Dagmála, þar sem rætt var við Hildi Ýri Viðarsdóttur, lögmann á Landslögum og sérfræðing í þeim efnum. Við mælum með áhorfi en nálgast má þáttinn hér:

Landslög eiga marga góða viðskiptavini

birt 30. júní 2023

Landslög eiga marga góða viðskiptavini sem stofan hefur þjónað í fjölda ára. Einn þeirra er Sveitarfélagið Vogar. Ívar Pálsson lögmaður hefur verið sveitarfélaginu innan handar í ýmsum málum síðan í byrjun þessarar þúsaldar. Í dag samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 en gerði um leið samning við Landsnet ...

Að mörgu er að huga við slit á sameign

birt 30. júní 2023

Í gær kvað Hæstiréttur upp dóm er varðar slit á sameign við nauðungarsölu. Skilyrði til þess að slíta sameign fasteignar með nauðungarsölu voru ekki talin uppfyllt þar sem beiðandi nauðungarsölu hafði ekki sýnt fram á að eigninni yrði skipt án þess að tjón hlytist af (ekki skipt án verulegs tjóns ...

Brunatryggingar og uppgjör brunabóta

birt 17. maí 2023

Lögmennirnir Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen rituðu grein sem birt er í nýjustu útgáfu Tímarits lögfræðinga þar sem fjallað er um brunatryggingar og uppgjör slíkra bóta. Tilefni ritsmíðarinnar er hagsmunagæsla höfunda í þágu vátryggingartaka sem varð fyrir miklu fjárhagslegu tjóni þegar atvinnuhúsnæði hans brann vorið 2017. Málið var rekið fyrir ...

Isavia sýknað af kröfum Drífu

birt 24. mars 2023

Landsréttur kvað í dag upp dóm í máli sem félagið Drífa höfðaði gegn Isavia til heimtu skaðabóta vegna forvals á aðilum til reksturs verslunar- og veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Byggði Drífa á því að Isavia hefði brotið gegn reglum stjórnsýsluréttar og jafnræðisreglum við mat á tilboðum og val á ...

Gunnar Atli tekur til starfa á Landslögum

birt 22. mars 2023

Gunnar Atli Gunnarsson hefur hafið störf sem fulltrúi á Landslögum lögfræðistofu. Hann lauk BA gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2013 og meistaraprófi í lögum frá sama skóla árið 2015.  Hann öðlaðist réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi 2017 og útskrifaðist með LL.M gráðu frá University of California, Berkeley, ...