Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í síðustu viku upp dóm í máli sem kaupendur fasteignar höfðuðu gegn seljendum eignarinnar. Töldu kaupendurnir að eignin hefði verið haldin galla í skilningi fasteignakauparéttar þar sem vatn lak frá þaki, meðfram gluggum og frá lögnum í baðherherbergi. Við sölu eignarinnar var upplýst að skipt hefði verið ...
Landslög óska viðskiptavinum sínum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir samstarfið á liðnu ári. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá okkur á Landslögum. Á persónulegum nótum hefur starfsfólk nært andann með hinum ýmsu uppákomum sem tengdust t.a.m. golf- og sundiðkun, veiðiferðum, hljóðfæraleik og bóklestri. Vikulegt jóga er á sínum stað. Þá ...
Jón Gunnar Ásbjörnsson, lögmaður á Landslögum, birti á dögunum grein um fyrirkomulag hópmálsókna á Íslandi á vef alþjóðlega matsfyrirtækisins Chambers and Partners. Greinin birtist í vefriti sem gefið er út á vegum matsfyrirtækisins um fyrirkomulag hópmálsókna víðs vegar í heiminum. Í greininni er fjallað um ...
Hinn 11. nóvember sl. féll dómur í Landsrétti í launadeilu íslensks landsliðsmanns í körfuknattleik gegn fyrrverandi félagsliði sínu. Héraðsdómur hafði dæmt félagið til að greiða leikmanninum svo gott sem alla kröfu hans, eða fjárhæð kr. 3.783.056 með nánar tilteknum dráttarvöxtum, auk kr. 1.400.000 í málskostnað. Héraðsdómur hafði á hinn ...
Með ákvörðun sinni 17. október 2022 samþykkti Samkeppniseftirlitið að kaup Haga hf. á öllu hlutafé í Eldum rétt, mættu ná fram að ganga. Í ljósi sterkrar stöðu Haga á dagvörumarkaði og umfangs Eldum rétt í sölu á matarpökkum voru viðskiptin tekin til ítarlegrar rannsóknar á grundvelli samrunareglna samkeppnislaga. Eftir nánari ...
Í júní síðastliðnum dæmdi Hæstiréttur í máli umbjóðanda Landslaga í ágreiningi við vátryggingarfélag um hvort félaginu væri heimilt að halda eftir brunabótum sem jafngiltu hlutfalli virðisaukaskatts. Í stuttu máli var umbjóðandi stofunnar eigandi fasteignar sem varð eldi að bráð þann 31. maí 2017 og gjöreyðilagðist. Vátryggingarfélagið taldi sér einungis skylt ...
Hildur Ýr Viðarsdóttir var til viðtals í þættinum Þak yfir höfuðið á streymisveitunni Uppkast um gallamál í fasteignum. Meðal annars fór hún yfir það hvað kaupendur og seljendur geta gert til að reyna að koma í veg fyrir ágreiningsmál um galla í fasteignum. Viðtalið má nálgast hér.
Rafíþróttafélagið Dusty lauk í síðustu viku við hlutafjáraukningu sem telst jafnframt vera fyrsta almenna fjármögnun félags sem helgar sig rafíþróttum á Íslandi. Rafíþróttafélagið Dusty var stofnað árið 2019 í þeim tilgangi að byggja upp atvinnulið í rafíþróttum. Stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins er Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson. Félagið hefur hingað til ...
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í síðustu viku upp dóm í máli sem kaupendur fasteignar höfðuðu gegn seljendum eignarinnar. Töldu kaupendurnir að eignin hefði verið haldin galla í skilningi fasteignakauparéttar þar sem vatn lak frá þaki, meðfram gluggum og frá lögnum í baðherherbergi. Við sölu eignarinnar var upplýst að skipt hefði verið ...
Landslög óska viðskiptavinum sínum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir samstarfið á liðnu ári. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá okkur á Landslögum. Á persónulegum nótum hefur starfsfólk nært andann með hinum ýmsu uppákomum sem tengdust t.a.m. golf- og sundiðkun, veiðiferðum, hljóðfæraleik og bóklestri. Vikulegt jóga er á sínum stað. Þá ...
Jón Gunnar Ásbjörnsson, lögmaður á Landslögum, birti á dögunum grein um fyrirkomulag hópmálsókna á Íslandi á vef alþjóðlega matsfyrirtækisins Chambers and Partners. Greinin birtist í vefriti sem gefið er út á vegum matsfyrirtækisins um fyrirkomulag hópmálsókna víðs vegar í heiminum. Í greininni er fjallað um ...
Hinn 11. nóvember sl. féll dómur í Landsrétti í launadeilu íslensks landsliðsmanns í körfuknattleik gegn fyrrverandi félagsliði sínu. Héraðsdómur hafði dæmt félagið til að greiða leikmanninum svo gott sem alla kröfu hans, eða fjárhæð kr. 3.783.056 með nánar tilteknum dráttarvöxtum, auk kr. 1.400.000 í málskostnað. Héraðsdómur hafði á hinn ...
Með ákvörðun sinni 17. október 2022 samþykkti Samkeppniseftirlitið að kaup Haga hf. á öllu hlutafé í Eldum rétt, mættu ná fram að ganga. Í ljósi sterkrar stöðu Haga á dagvörumarkaði og umfangs Eldum rétt í sölu á matarpökkum voru viðskiptin tekin til ítarlegrar rannsóknar á grundvelli samrunareglna samkeppnislaga. Eftir nánari ...
Í júní síðastliðnum dæmdi Hæstiréttur í máli umbjóðanda Landslaga í ágreiningi við vátryggingarfélag um hvort félaginu væri heimilt að halda eftir brunabótum sem jafngiltu hlutfalli virðisaukaskatts. Í stuttu máli var umbjóðandi stofunnar eigandi fasteignar sem varð eldi að bráð þann 31. maí 2017 og gjöreyðilagðist. Vátryggingarfélagið taldi sér einungis skylt ...
Hildur Ýr Viðarsdóttir var til viðtals í þættinum Þak yfir höfuðið á streymisveitunni Uppkast um gallamál í fasteignum. Meðal annars fór hún yfir það hvað kaupendur og seljendur geta gert til að reyna að koma í veg fyrir ágreiningsmál um galla í fasteignum. Viðtalið má nálgast hér.
Rafíþróttafélagið Dusty lauk í síðustu viku við hlutafjáraukningu sem telst jafnframt vera fyrsta almenna fjármögnun félags sem helgar sig rafíþróttum á Íslandi. Rafíþróttafélagið Dusty var stofnað árið 2019 í þeim tilgangi að byggja upp atvinnulið í rafíþróttum. Stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins er Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson. Félagið hefur hingað til ...