Greiðslufærni á óvissutímum
birt 20. apríl 2020
Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður skrifaði grein sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 18. apríl sl. um þá mælikvarða sem notaðir eru við mat á greiðslufærni fyrirtækja, hvort og þá hvernig slíkir mælikvarðar breytist á óvissutímum og þær skuldbindingar sem hvíla á stjórnendum þegar niðurstöður um greiðslufærni liggja fyrir. Greinina má lesa hér.