Landslög og landsliðið í badminton
birt 21. apríl 2015
Badmintondeild Landslaga tók í gær æfingu með landsliðinu í badminton. Landsliðið hefur að undanförnu æft stíft fyrir komandi átök á HM í badminton sem fram mun fara í Kína. Með æfingunni var landsliðið undirbúið undir óhefðbundin högg, áður óséða nálgun í leiknum og um leið var liðið styrkt á allan hátt. Á sama tíma nutu liðsmenn Landslaga úrvals sýnikennslu í því hvernig eigi að spila badminton.
Landslög senda baráttukveðjur til landsliðsins með óskum um gott gengi á HM – áfram Ísland.
—
Yesterday, Landslög’s Badminton division enjoyed a collective playing session with Iceland’s national team in badminton. The Icelandic team is currently committed in practicing hard for the upcoming World Cup to be held in China later this year. Yesterday’s pracice was intended to give the national team an extraordinary opportunity to practice dealing with unconventional strikes and never before seen approaches to playing the sport. Furthermore, the national team was supported in every sense. At the same time the members of Landslog’s Badminton division enjoyed receiving first-class training in how to actually play badminton.
Landslog sends its best wishes of success to the national team for the upcoming tournament.