Landslög styrkja laganema í Jessup málflutningskeppninni
birt 4. febrúar 2014
Í apríl halda fimm meistaranemar úr Lagadeild Háskóla Íslands til Bandaríkjanna til að keppa í málflutningskeppninni Philip C. Jessup International Law Moot Court. Keppnin var fyrst haldin árið 1960 og í ár taka þátt meira en 550 háskólar frá u.þ.b. 95 löndum
Keppnin er á sviði þjóðarétttar og keppendur spreyta sig í málflutningi um ágreining sem sprottinn er af ímyndaðri deilu milli tveggja ríkja eins og hann kæmi fyrir hjá Alþjóðadómstólnum í Haag (ICJ). Lýtur ágreiningurinn að rétti ríkja til menningarverðmæta á hafsbotni. Meistaranemar við lagadeild Háskóla Íslands hafa tekið þátt í keppninni um árabil en í ár fór ekki fram landskeppni til að velja fulltrúa Íslands. Í liðinu að þessu sinni eru Stefán Björn Stefánsson, Brynhildur Bolladóttir, Bjarni Þór Sigurbjörnsson, Björn Atli Davíðsson og Harpa Rún Glad. Þátttaka liðsins er m.a. byggð á styrkjum frá fyrirtækjum og eru Landslög einn styrktaraðila.Next April five Icelandic law students from the University of Iceland will be going to Washington to take part in the 55th annual Philip C. Jessup International Law Moot Court Competition. Jessup is the world’s largest moot court competition, with participants from over 550 law schools in more than 80 countries. The Competition is a simulation of a fictional dispute on between countries before the International Court of Justice, the judicial organ of the United Nations. This year’s dispute to be resolved is a conflict between maritime development and conservation, criminal jurisdiction and maritime salvage rights.
Iceland’s team consists of Stefán Björn Stefánsson, Brynhildur Bolladóttir, Bjarni Þór Sigurbjörnsson, Björn Atli Davíðsson og Harpa Rún Glad. The team’s participation is partly funded by private contributions and Landslög is glad to be one of the team’s supporters.