Eftir umferðarslys, til dæmis bifhjólaslys, vélsleðaslys eða fjórhjólaslys, getur þú átt rétt á bótum hvort sem þú varst í rétti eða órétti. Mikilvægt er að hafa í huga að skyldutrygging viðkomandi ökutækis nær bæði yfir ökumann, farþega og aðra sem bíða heilsutjón af slysinu. Það skiptir því ekki máli hvort þú varst í rétti eða órétti. Við sjáum um öll bótamál fyrir þig, frá upphafi til enda.
Hafðu óhikað samband!
Ráðgjöf okkar um bótarétt þinn er þér að kostnaðarlausu.